Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32221
Í þessari ritgerð verður fjallað um konur og kyn í völdum verkum eftir hinn fræga höfund William Shakespeare, þá helst um stöðu kvenna í þessum verkum og hvernig styrkleiki þeirra kemur best fram í baráttu þeirra við að breyta stöðu sinni innan samfélagsins. Farið verður yfir hvernig sögur kvenpersónanna þróast í verkunum, hvernig hægt er að tengja þær við femínisma og hvað þær eiga sameiginlegt. Að lokum verður þetta tengt við almenna stöðu kvenna og femínisma, þá sérstaklega við nútímann og þær herferðir sem hafa nýlega átt sér stað í samfélaginu. Verkin sem hér verða notuð eru meðal annars A Midsummer Night's Dream, Macbeth og Lér konungur.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Kristín Rut Sigurbjörnsdóttir.pdf | 645.75 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
yfirlysing.pdf | 30.66 kB | Lokaður | Yfirlýsing |