Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/32248
Verkefnið er um endurnýjun á samskiptaneti milli iðntölva í þjónustukrönum hjá Norðurál ehf.
Farið er yfir val á búnaði og hvar honum er komið fyrir. Farið er yfir þær breytingar á hugbúnaði sem framkvæmdar eru bæði í iðntölvu og búnaði sem að tengist henni. Einnig er tekin fyrir endurnýjun á tveimur encoderum sem að eru til staðar í þjónustukrönunum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni_Gudmundur_Steinar.pdf | 3,44 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |