Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32251
Í þessu verkefni var farið yfir hönnun og útreikninga á vélsleðapalli sem getur flutt tvo vélsleða og sliskju til að keyra upp á pallinn.
Aðal markmiðið í verkefninu var að hanna búnaðinn í kringum útdraganlegau hliðarnar, farin var önnur leið en sú sem aðrir framleiðendur nota. Bæði hvað varðar útfærslu og efnisval á fjölliðum til þess að viðnám verði sem minnst og auðvelt sé að draga út hliðarnar. Praktíkin í útvíkkuninni var einnig flutt í hönnunina á sliskjunni. Þessi hönnun á að vera betur
varin fyrir skemmdum af notkun og óhreinindum sem hafa verið að skemma þær fjölliður sem notaðar eru í dag.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni.Véliðnfræði.2018.pdf | 4.56 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Beiðni.um.lokun.pdf | 416.35 kB | Opinn | Beiðni um lokun | Skoða/Opna |