Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/32259
Verkefnið fjallar um viðbyggingu við Hótel Hjalteyri í Hörgársveit.
Um er að ræða íbúðarhótel upp á þrjár hæðir auk kjallara þar sem verður bíla og myndlistarsafn.
Verkefnið nær yfir for- og frumhönnun, aðaluppdrættti, verkteikningar auk verklýsingar og magnskrár á frágangi utanhúss.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Samantekt-hönnunarferli, útboðsgögn og fl.pdf | 2,54 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
| Frumhönnun-Forhönnun-Aðaluppdrættir og verkteikningar.pdf | 58,18 MB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna |