Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/32280
Þórarna Salóme Brynjólfsdóttir hóf nám í trompetleik 10 ára gömul í Tónlistarskóla Reykjanesbæjar undir handleiðslu Láru Lilliendahl en síðar Lilju Valdimarsdóttur. Hún hóf svo nám á baritónhorn þegar hún var 17 ára gömul undir handleiðslu Hörpu Jóhannsdóttur.
Þórarna hóf nám í Listaháskólanum haustið 2014 á baritónhorn hjá Vilborgu Jónsdóttur en á öðru ári skipti hún alfarið yfir á túbu og er aðalkennari hennar Nimrod Ron.
Á þessum tónleikum mun Þórarna leika tónlist eftir Robert Schumann, Henry Kling, Gustav Mahler og Paul Hindemith.
Með henni spiluðu Aladár Rácz á píanó og Ragnheiður Eir Magnúsdóttir á pikkolóflautu.
Efnisskrá:
Drei Romanzen eftir Robert Schumann
Elefant und Mücke eftir Henry Kling
Túbusónata eftir Paul Hindemith
Lieder eines fahrenden Gesellen eftir Gustav Mahler
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
LHI utskrift 060418_Thorarna_verk 1a.mp3 | 3,09 MB | Lokaður til...08.01.2093 | Tónleikar | MPEG Audio | |
LHI utskrift 060418_Thorarna_verk 1b.mp3 | 2,98 MB | Lokaður til...08.01.2093 | Tónleikar | MPEG Audio | |
LHI utskrift 060418_Thorarna_verk 1c.mp3 | 2,96 MB | Lokaður til...08.01.2093 | Tónleikar | MPEG Audio | |
LHI utskrift 060418_Thorarna_verk 1d.mp3 | 4,09 MB | Lokaður til...08.01.2093 | Tónleikar | MPEG Audio | |
LHI utskrift 060418_Thorarna_verk 2.mp3 | 6,47 MB | Lokaður til...08.01.2093 | Tónleikar | MPEG Audio | |
LHI utskrift 060418_Thorarna_verk 3a.mp3 | 3,37 MB | Lokaður til...08.01.2093 | Tónleikar | MPEG Audio | |
LHI utskrift 060418_Thorarna_verk 3b.mp3 | 4,15 MB | Lokaður til...08.01.2093 | Tónleikar | MPEG Audio | |
LHI utskrift 060418_Thorarna_verk 3b.mp3 | 4,15 MB | Lokaður til...08.01.2093 | Tónleikar | MPEG Audio | |
LHI utskrift 060418_Thorarna_verk 3c.mp3 | 4,32 MB | Lokaður til...08.01.2093 | Tónleikar | MPEG Audio | |
LHI utskrift 060418_Thorarna_verk 4a.mp3 | 3,27 MB | Lokaður til...08.01.2093 | Tónleikar | MPEG Audio | |
LHI utskrift 060418_Thorarna_verk 4b.mp3 | 1,69 MB | Lokaður til...08.01.2093 | Tónleikar | MPEG Audio | |
LHI utskrift 060418_Thorarna_verk 4c.mp3 | 6,6 MB | Lokaður til...08.01.2093 | Tónleikar | MPEG Audio |