en English is Íslenska

Thesis University of Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/3232

Title: 
 • is Efnaeiginleikar og nýtingarmöguleikar neysluvatnslinda í Langanesbyggð
Abstract: 
 • is

  Fyrir átöppun á lindarvatni þá þurfa efnaeiginleikar vatnsins að vera þekktir. Efnasamsetningin þarf að vera stöðug og því þarf meira en eina mælingu til að sýna fram á það.
  Heildarsýnataka er góð leið til að fá heildarsýn yfir efnasamsetningu lindarinnar. Hlutsýnataka mælir aðeins ákveðin lykil efni og er hægt að nota hana til að sýna fram á stöðugleika vatnsins. Hlutsýnatöku má útbúa þannig að óþjálfað starfsfólk geti framkvæmt hana. Fá þeir þá búnað og leiðbeiningar frá rannsóknastofunni sem sér um mælinguna.
  Aðgangur að neysluvatnslindum getur verið erfiður að vetri til, því væri kostur að gera hlutsýnatöku úr neysluvatnskrana. Samanburður á aðferðum sýna að hún er jafngild fyrir vissa þætti.
  Langanesbyggð vildi skoða möguleika á átöppun úr lind við Staðarsel. Niðurstöður verkefnisins er sú að Staðarselslindin er ekki best valið vegna jarðhitaáhrifa í henni. Neysluvatnsból Þórshafnar við Gunnólfsvíkurfjall mundi henta betur.

Accepted: 
 • Jul 21, 2009
URI: 
 • is http://hdl.handle.net/1946/3232


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Lokaverkefni.pdf1.05 MBOpenHeildPDFView/Open