Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/32320
Markmið verkefnisins var að þróa frumgerð hugbúnaðar fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja framkvæma launagreiningar út frá viðmiðum til vogunar starfa, en það er stór liður í að innleiða Jafnlaunastaðalinn ÍST 85:2012 og hljóta þar með jafnlaunavottun.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaskýrsla.pdf | 786.37 kB | Opinn | Meginmál | Skoða/Opna | |
Fylgiskýrslur.pdf | 3.79 MB | Opinn | Fylgiskjöl | Skoða/Opna |