Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/32325
Verkefnið inniheldur vistferilsgreiningu á nýbyggingu Alþingis við Vonarstræti á forhönnunarstigi sem er liður í BREEAM gæðavottun byggingarinnar. Einnig er fjallað almennt um umhverfismál með áherslu á
byggingariðnaðinn og rannsókn gerð á vali á vistvænum byggingarefnum og
umhverfisyfirlýsingum byggingarefna.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaritgerð.pdf | 2.19 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
kapa_x4.pdf | 2.38 MB | Opinn | Forsíða | Skoða/Opna |