Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/32353
Helium (R/Ra) and carbon (δ13C-CO2) isotopes in fluids and lavas were used as tracers to detect mantle-degassing across the East African Rift. From the literature, a database of R/Ra and δ13C-CO2 values was produced with accompanying isotopic and geochemical data. The data was filtered, removing samples of ambiguous origin, and samples heavily altered by secondary processes. The remaining data was interpolated using ‘Natural Neighbour’, creating maps of R/Ra and δ13C-CO2. The helium isotope data reinforces the findings of past studies, though with a more extensive data set. In agreement with those studies, a high (up to 16 R/Ra) helium signature is seen along the Afar and Main Ethiopian Rift, indicative of the underlying plume. DMM (Depleted MORB Mantle)-like helium is seen along the Kenyan and Kivu rifts, due to either diluted plume influence and/or input from DMM or SCLM (Sub-Continental Lithospheric Mantle). Plume-like helium is seen in Rungwe, indicating deep-mantle input. This study introduced carbon as a concurrent tracer, which showed little variation (-6 < δ13C < -2) in the underlying mantle. Both isotopes demonstrated mantle degassing is concentrated along the central axes of the mature rifts (Main Ethiopian, Kivu and Kenyan rifts). In contrast, the younger rift segments (Rungwe and Northern Tanzania) showed dispersed mantle volatile signatures. Due to insufficient data, the younger rifts could not provide a meaningful contrast to the mature rifts. Lack of data was the primary limitation of this study, with poorly sampled rift sections or samples altered by secondary processes. More data is needed to provide a better comparison between these isotope systems.
Í þessari ritgerð var gerð tilraun til að nota samsætur helíum og kolefnis til að kortleggja afgösun möttuls eftir austur-Afríska sigdalnum endilöngum. Útgefnum gögnum frá fyrri rannsóknum var safnað saman og settur saman gagnagrunnur. Eftir ítarlega síun á gagnagrunninum, þar sem leitast var við að koma auga á og fjarlæga gögn þar sem greinilegra áhrifa frá seinnitíma ferlum gætti, var landupplýsingakerfið ArcGIS (ESRI) notað til að framkvæma rýmdargreiningar á gagnasafninu. Brúunaraðferðin Natural Neighbor var notuð til að teikna upp dreifingu helíum og kolefnis samsæta fyrir mismundi svæði sem og allan Sigdalinn. Í samræmi við fyrri rannsóknir, sýna niðurstöðurnar að samsætuhlutfall helíums eru hæst í Eþíópíu sem og í Rungwe í suður-Tanzaníu sem bendir til beinna möttulstróka áhrif á þessum svæðum. Blöndun djúpættaðs helíum við helíum ættuðu úr efri möttli, sem annað hvort líkst úthafsmöttli eða möttulhluta þess steinhvels sem liggur undir meginlandsskorpunni, skýrir dreifingu helíum samsætna eftir Sigdalnum endilöngum vel. Kolefnis samsætur sýna hinsvegar takmarkaðan breytileika og ekki var vart við sérstaka fylgni milli mismunandi svæða Sigdalssins og δ13C gilda. Saman sýna þessi samsætuhlutföll hinsvegar að afgösun afmarkast við gliðnunarás þróaðra hluta Sigdalsins. Afgösun er hinsvegar mun dreifðari innan yngri hluta Sigdalssins þarf sem gliðnun er skemmra á veg komin. Vegna skorts á gögnum, var nákvæmur samanburður milli eldri og yngri hluta Sigdalsins helst til ómarkviss. Ljóst er að mikið verk er enn óunnið við notkun þessara samsætu-kerfa á þessu stærsta meginlands-gliðnunarsvæði jarðar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Soutar MSc thesis.pdf | 6,67 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Enska_Skemman_yfirlysing.pdf | 292,19 kB | Lokaður | Yfirlýsing |