Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32365
The 2015 World Alzheimer’s report estimates that in 2015 46.8 million people were living dementia. One of the trouble people with dementia face is losing their bearing and getting lost. A tracking device can help with this so that people can be found quickly and helped
back home. The problem with current trackers on the market is the short battery life. This project aims to benchmark the battery/energy performance of a positioning tracker with NBIoT communications. The concept of the project is that by using this communication technology, it will vastly surpass the battery performance of today’s tracker solutions that use mobile communication networks. No detailed performance results for NB-IoT devies are publicly available, nor were there commercial NB-IoT tracking devices available when the project was started. A prototype NB-IoT tracking device is designed and built, and then its power consumption during usage is measured. This will give future developers data to determine the power consumption of such devices and determine the suitability of using this communication method based on the needed battery life and positioning interval.
Í skýrslu Alþjóða Alzheimers samtakana frá 2015 er talið að 46,8 milljónir manns þjáist af Alzheimers eða annarskonar heilabilun. Eitt af vandmálanum sem hrjáir einstaklinga með heilabilun er að það missir áttir og getur týnst. Í þessum tilvikum gæti staðsetningartæki
hjálpað með því veita aðstandendum eða starfsfólki nákvæma staðsetningu, svo hægt væri að finna viðkomandi einstakling og hjálpa honum. Vandamálið við núverandi staðsetningartæki á markaði er stutt rafhlöðuending þeirra. Þessu verkefni er ætlað að mæla og skrá rafhlöðu
og orkunotkun á staðsetningartæki með léttbands (e. NB-IoT) fjarskiptatækni. Hugmyndin er að með því að nýta þessa fjarskiptatækni muni rafhlöðuending tækisins vera mun betri en í tækjum sem nýta núverandi fjarskiptatækni, en lítið er um opinberar ítarlegar upplýsingar um orkunotkun tækja sem nýta þessa tækni, né voru til staðsetningartæki sem nýta léttband á markaði við upphaf þessa verkefnis. Frumgerð af léttband staðsetningartæki var hannað og
smíðað og orkunotkun þess mæld við virka notkun. Þessar upplýsingar munu gefa mögulegum hönnuðum á slíkum tækjum gögn til að meta fýsileika þess að nýta þessa tækni miðað við kröfur um rafhlöðu endingu og tíma á milli staðsetningarmælinga.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
MSc-Einar_Petursson_2018.pdf | 18.32 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |