is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32376

Titill: 
 • Kynbundið nám í framhaldsfræðslunni: Starfsmenntun fyrr og nú
 • Titill er á ensku Gender-segregation in the continuing education system: Education now and in the past
Námsstig: 
 • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Íslenskur vinnumarkaður er mjög kynjaskiptur sem birtist helst í því að konur eru
  áberandi í umönnunarstörfum en karlar í iðn- og framkvæmdastörfum. Markmiðið með
  rannsókninni er að skoða kynjaskiptingu nemendahóps framhaldsfræðslukerfisins, hvort
  og þá hvernig hún endurspegli vinnumarkaðinn. Unnið var í rannsókninni með
  upplýsingar úr gagnaskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, FA. Af þeim 31.487
  einstaklingum sem sóttu námsleiðir samkvæmt námskrám FA á árabilinu 2005-2017
  voru konur 69% og karlar 31%. Konur voru í miklum meirihluta í námi sem snýr að
  umönnun sem er í samræmi við kynjaskiptingu á vinnumarkaði. Alls fór 4.431
  einstaklingur í raunfærnimat á árabilinu 2007-2017 og þá var einnig mikið ójafnvægi í
  kynjaskiptingunni en kynjahlutföllin hins vegar þveröfug. Þannig voru karlar 69% þeirra
  sem nýttu sér raunfærnimat en konur 31%. Raunfærnimatið hefur best nýst fyrir
  námskrár löggiltar iðngreina og hinn kynjaskipta vinnumarkað. Í ljósi þessara
  niðurstaðna væri verðugt viðfangsefni framhaldsfræðslunnar að leita nýrra leiða til að
  breyta því kynjakerfi í menntun sem hefur viðhaldið sjálfu sér. Þannig yrði spornað við
  neikvæðum staðalímyndum um hlutverk kvenna og karla og stuðlað að þróun í samræmi við það sem jafnréttislög kveða á um.

 • Útdráttur er á ensku

  The Icelandic labour market is largely segregated by gender. Women work in higher
  proportion in caretaking while men are more concentrated in construction, industries,
  basic producation and trade. The aim of this study is to describe the gender segregation
  of adults student in non-formal and informal program offered through continuing
  education. Detailed information on the students in curricula of the Education and
  Training Service Centre (ETSC) were aquired. The result show that 31,487 individuals
  have gone through their courses and the gender ratio is uneven from 2005-2017, i.e.
  69% women and 31% men. Women were concentrated in course related to caring jobs
  in the public sphereflecting the gender division of the labour market. The results also
  show that 4.431 individuals an unequal gender distribution in validation of prior
  learning from 2007-2017. Majority of participants are male, 69%, and only 31% women,
  in sharp contrast to larger participation of women in the FA curriculum. This is in line
  with the uneven proportion of men and women upper secondary skilled trades in the
  formal upper secondary school system where the majority of students are male. At the
  same time, the validation process reflects the gender based labour market, where men
  work for the most part in construction and trade and validation has been mainly
  offered. The study show a critical look on how to change the gendered system of
  education needs to be taken because it has maintained itself in this lates addition to the
  Icelandic education system. The stereotypical ideas of the roles of men and women and promoting development in line with the equality law.

Samþykkt: 
 • 15.2.2019
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/32376


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
yfirlýsing_AJB.pdf52.38 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Arna_Jakobína_Björnsdóttir_MA2019.pdf762.44 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna