is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32382

Titill: 
  • Áhrifaþættir á námsval nemenda eftir skyldunám og námsframboð á náms- og starfsfræðslu að mati skólastjóra
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar ritgerðar er að skoða hvaða áhrifaþættir skólastjórar í grunnskólum í Fjarðabyggð telji að skipti nemendur mestu máli þegar þeir velja sér framhaldsskóla að loknum skyldunámi. Einnig er sjónum beint að náms- og starfsfræðslu í grunnskólum í Fjarðabyggð og hvernig náms- og starfsfræðslu er háttað þar.
    Umhverfið mótar okkur og skoðanir okkar. Fjallað verður um kenningar Gottfredson, Bourdieu og Bronfenbrenner í tengslum við mótunaráhrif umhverfis og hvernig unglingar velja sér nám eftir því hvaða þekkingu þeir hafa af námi og störfum.
    Rannsóknin var unnin með eigindlegri rannsóknaraðferð þar sem byggt var á viðtölum við alla skólastjóra sem starfandi eru í grunnskólum í Fjarðabyggð. Niðurstöðurnar sýndu að skólastjórar telja foreldrar hafa mest um val nemenda að segja þegar þeir velja sér nám að loknu skyldunámi. Þeir telja búsetu hafa áhrif en ekki úrslitaáhrif. Einnig kom í ljós að nemendur í Fjarðabyggð fá náms-og starfsfræðslu þrátt fyrir að fáir náms-og starfsráðgjafar séu starfandi á svæðinu. Viðhorf skólastjóra í Fjarðabyggð er jákvætt gagnvart náms-og starfsfræðslu, þeir telja að náms- og starfsfræðsla geti minnkað brottfall nemenda úr framhaldsskóla og að nemendur myndu ígrunda betur val sitt ef þeir fengju náms- og starfsfræðslu.

  • Útdráttur er á ensku

    In the main body of the essay I examine what influences, when considering higher schooling following compulsory education, school principals of primary level institutions in Fjardabyggd consider to be the most important for pupils. I focus on study and vocational education in compulsory schooling in Fjardabyggd, and access and reflect on organisation of study, and vocational-specialised education.
    Our environment affects us, our opinions, and our ways of thinking. In this thesis I discuss the theories of Gottfredson, Bourdieu and Bronfenbrenner within the shaping effects of the environment and how young people choose to study, according to their knowledge of education and work.
    The research was carried out using a qualitative research method based on interviews with principals who work in primary schools in the area. All the school principals in Fjarðabyggd's compulsory school participated in the study. The results reveal that principals believe parents are biggest influence on the student´s choice when determining a future area of study. They believe that residence has some impact, but is not a decisive factor. It also comes to light that students in Fjarðabyggd receive study and vocational training in spite of little career guidance in the area.
    I close the essay by noting the attitude of principals in Fjardabyggd is positive concerning learning and job-training/apprenticeship studies. They believe that study and vocational training can reduce the dropout rate of students in further education, and that students are better able to consider their choices if they receive general and vocational education.

Samþykkt: 
  • 15.2.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/32382


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Yfirlýsing.pdf207.77 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Skemman-MA ritgerðGR.pdf865.25 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna