is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32389

Titill: 
  • Is there life on Mars? : bacteria from Mars analogue sites from barren highland habitat types in Iceland
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    For centuries scientists and other space enthusiasts have wondered if there is a possibility of life on other planets in our solar system, as well as in others far away. The last decades space institutions have focus on Earths nearest neighbor, Mars and the possibility of life to be found there. Many research mission have been performed to look for potential life in Mars‘s atmosphere and surface. The latest mission is now searching for life underneath the surface with the help of special rover and research equipment. Before going to Mars though, this equipment had to be tested. For that, Icelandic highland was chosen due to its desert-like environment and cold weather. In the year of 2016 numerous samples were taken throughout the highlands of Iceland, they were isolated and identified and their microbial-life analyzed and if there is any change these types of bacteria would be able to survive in the harsh environment, such as on Mars.

  • Það hefur ávallt vakið áhuga vísindamanna að rannsaka möguleikana á því hvort líf geti þrifist á öðrum plánetum í sólkerfi okkar. Undanfarin ár hafa augu þeirra beinst að nágranna okkar, plánetunni Mars og möguleikum hennar á þar geti þrifistnokkurskonar líf. Margir rannsóknarleiðangrar hafa verið farnir með könnunarför með þau verkefni að kanna lofthjúp og yfirborð Mars. Næstu leiðangar beinast að því að kanna það sem finnst undir yfirborði og til þess þarf að notast við sérhæfðan búnað. Áður en hægt er að senda slíkan búnað á fjarlæga plánetu er nauðsynlegt að kanna þol hans og virkni, til þess var leitast til Íslands, en umhverfi landsins minnir margt á þá auðn sem finnst á Mars sem og lágt hitastig og þungt veðurfar. Yfir sumarið og haustið 2016 var farið í leiðangra um hálendi Íslands, valdir voru staðir sem þóttu líkja helst til yfirborð Mars. Jarðvegssýni voru tekin og erfðaefni bakteríanna einangruð og tegundagreind. Efnaskipti og örverusamfélag þeirra skoðað sem og lífsmöguleikar þeirra á öðrum plánetum á borð við Mars kannaðir ásamt því hvaða umhverfisþættir það eru sem gætu takmarkað örverulíf við slíkar aðstæður.

Samþykkt: 
  • 18.2.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/32389


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
HjördísÓlafsdLokaritgerðHA.pdf1.61 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna