is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Umhverfisdeild (2005-2016) > B.S. verkefni - Umhverfisdeild >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32398

Titill: 
 • Titill er á ensku Geese protection vs. settlement: The distribution and land use of Greenland White-fronted Geese on Hvanneyri fields and their reaction to disturbances
Námsstig: 
 • Bakkalár
Efnisorð: 
Útdráttur: 
 • Talning á driti grænlandsafbrigðis blesgæsa Anser albifrons flavirostris var notað til að ákvarða dreifingu fuglanna á völdum túnum á Hvanneyri haustið 2005.
  Rannsakað var hvernig truflun af mannavöldum hefur áhrif á þessa dreifingu og landnýting gæsanna. Áhrif vega og skurða og gæði og útbreiðsla helstu plöntutegunda í sverði túnanna voru könnuð sérstaklega.
  Neikvæð áhrif umferðar um vegi virðist ná allt að 300m inn á túnin. Áhrif skurða reyndust mun minni og ná aðeins fimm metra frá skurðbakka.
  Gæsirnar sóttu marktæk meiri í bygg en annað fóður. Jafnframt völdu þær vallafoxgras Phleum pratense frekar en aðrar grastegundir. Þol fuglanna gagnvart truflun eykst með vaxandi gæði fóðurs: mestu viðbrögð við truflum virtist vera á
  gömlum túnum með blönduðu gróðurfari, en gæsirnar létu ekki nærveru vegar trufla sig á byggakri. Gæsirnar bregðast augljóslega við truflun af mannavöldun. Ef fjöldi,
  stærð og gæði túnanna haldast á óbreytt samfara vaxandi vexti þéttbýlis á Hvanneyri gæti það leitt til rýrnunar á búsvæði gæsarinnar á Hvanneyrarjörðinni.

 • Útdráttur er á ensku

  Dropping counts of Greenland white-fronted geese Anser albifrons flavirostris were used as an index of grazing intensity to investigate the effects of human disturbance on the distribution and land use of the birds on Hvanneyri, West Iceland, in autumn
  2005. The study took into account the effects of distance to the road and ditches, food quality and abundance.
  The presence of the road had a serious depressing effect on goose utilisation over a range of 0-300m, whereas ditches seem to affect goose use over a distance of 0-5 metres.
  The geese significantly preferred barley over Phleum pratense and over mixed swards. In addition, disturbance tolerance of geese increases with the increasing quality of food: most reaction to disturbance was shown on mixed swards, and no
  avoidance response was found in the barley field.
  As the geese obviously react to human made disturbances and the number, size and quality of the fields at Hvanneyri remain at the present level, increased disturbance at the farm will result in a decrease in the effective carry capacity of the farm as a
  whole.

Samþykkt: 
 • 19.2.2019
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/32398


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Kerstin Langenberger- Geese protection vs. settlement- The distribution and land use of Greenland White-fronted Geese on Hvanneyri fields and their reaction to disturbances .pdf1.13 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna