is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32434

Titill: 
  • Hafa þjálfarar áhrif á brottfall iðkenda í íþróttum?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í íþróttum sinna þjálfarar gríðarlega mikilvægu uppeldisstarfi og því er nauðsynlegt að þeir séu jákvæðar fyrirmyndir sem stuðla að uppbyggilegu umhverfi. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort að þjálfarar séu einn af þeim orsakavöldum sem ýta undir brottfall iðkenda. Um var að ræða eigindlega rannsókn þar sem gögnum var aflað í gegnum viðtöl við þrjár einstaklinga sem höfðu eða eru enn að æfa íþróttir. Leitast var eftir svörum við því hvort þjálfarar geti haft áhrif á brottfall iðkenda í íþróttum, ef svo er þá hvernig og hvað er hægt að gera til þess að koma í veg fyrir það. Niðurstöður sýna að þjálfari getur haft áhrif á brottfall iðkenda með neikvæðu viðmóti og pressu. Það er von höfundar að verkefnið muni hjálpa þjálfurum að huga betur að framkomu sinni gagnvart iðkendum og hjálpi þeim að styrkjast í starfi.

Samþykkt: 
  • 26.2.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/32434


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.A.-lokaverkefni-HuldaSifS.pdf631.38 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman-yfirlýsing-lokaverkefnis.pdf142.65 kBLokaðurYfirlýsingPDF