is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár) Háskólinn á Bifröst > Viðskiptadeild > Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32473

Titill: 
  • Framtíðarmöguleikar til nýtingar vindorku á Íslandi
  • Titill er á ensku Future possibilities for utilizing wind energy in Iceland
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Mikill áhugi innlendra og erlendra fjárfesta hefur sprottið upp á undanförnum misserum sem varðar nýtingar á vindorku á Íslandi. Fyrirhugaðar eru fjöldi framkvæmda sem fela í sér að reisa vindorkuver víðast hvar um landið. Búrfellslundur, Blöndulundur, Vindorkuver á Hróðnýjarstöðum í Dölum, í Garpsdal, við Rif á Snæfellsnesi og á Sólheimum í Dalasýslu eru allt verkefni sem nú eru til skoðunar. Markmið rannsóknarinnar var að rannsaka markaðslegar aðstæður sem snúa að rekstri vindorkuvers. Starfræksla vindorkuvers á Íslandi kæmi til með að auka fjölbreytileika á íslenskum raforkumarkaði sem er drifinn af vats og jarðvarmavirkjunum. Niðurstaða rannsóknarinnar bendir því til þess að í náinni framtíð komi vindorkuver til með að vera starfrækt á Íslandi. Helstu ástæður þess eru spá um aukna eftirspurn eftir raforku á Íslandi, tækniþróun í nýtingu vindorku er hröð og sífellt hagkvæmari miðað við aðra kosti, og sá stutti tími sem tekur að reisa vindorkuver.

Samþykkt: 
  • 7.3.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/32473


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
GuðmundurÓðinsson_BS_Lokaverk.pdf875.92 kBLokaður til...01.12.2024HeildartextiPDF