Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/32477
Ritgerðinni er ætlað að svara því hvort að einstaklingar séu frjálsir, í ljósi þeirra miklu gagnaöflunar sem fer fram á Internetinu. Til þess að svara þeirri spurningu er farið yfir allar helstu kenningar og skilgreiningar á hugtakinu frelsi í gegnum söguna. Þá kemur rökstuðningur fyrir því afhverju frelsiskenning repúblikanismans er notuð til þess að svara spurningunni. Kenningin er í stuttu máli, að til þess að geta talist frjáls, þarf einstaklingur að vera frjáls undan drottnun. Þá er farið yfir helstu leiðir sem nýttar eru til gagnaöflunar og hvernig þær upplýsingar eru notaðar.
Niðurstaða ritgerðarinnar er sú, að miðað við núverandi kerfi, geti einstaklingur ekki talist frjáls undan drottnun. Mikið magn persónugreinanlegra gagna eru í umferð, þá hafa nýlegir atburðir sýnt fram á að hægt sé að misnota þau gögn.
The aim of the thesis is to answer the question, whether individuals are free, given the amounts of data gathered on their movements online. To answer the question, the definition of freedom thoughout the history is explored. Before it is argued, why the republican theory of freedom of non-domination is used to answer the question. The theory is in short, that in order to be deemed free, individuals need to be free from domination. Furthermore, the ways of gathering data online are explored, as are the ways in which that information can be used.
The conclusion of the thesis, in short, is that given the nature of todays system, individuals can not be free from non-domination. The amounts of data, which can be link to individual persons,is exuberant. Recent events have further shown, in which way the information can be exploited.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
AronValgeirGunnlaugsson_BA_lokaverk.pdf | 397.22 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |