en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's) Bifröst University > Félagsvísinda- og lagadeild > Lokaverkefni í Félagsvísinda- og lagadeild (BA/BS) >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/32498

Title: 
 • Title is in Icelandic Hvernig má auka skilvirkni kjarasamningagerðar
Degree: 
 • Bachelor's
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Markmið þessarar ritgerðar er að kanna með hvaða hætti bæta megi kjarasamningaferlið hér á landi og gera það skilvirkara með hliðsjón af kjarasamningagerð á Norðurlöndum.
  Ferli kjarasamningagerðar á Íslandi var skoðað, það er gildissvið, undirbúningur og atkvæðagreiðsla samninga. Efni og innihald kjarasamninga var skoðað sem og lagarammi
  þeirra auk þess sem fjallað var um aðila vinnumarkaðarins og hlutverk ríkissáttasemjara.
  Tekin voru þrjú lönd til samanburðar, það er Danmörk, Noregur og Svíþjóð. Vinnumarkaðurinn í þeim löndum var skoðaður auk þess sem farið var yfir ferli
  kjarasamningagerðar í hverju landi. Til að gera samanburðinn sem skýrastan þá voru teknar fyrir sömu breytur og skoðaðar voru fyrir Ísland, þ.e. efni og innihald
  kjarasamninga, lagarammi þeirra, undirbúningur og atkvæðagreiðsla samninga auk þess sem fjallað var um aðila vinnumarkaðarins og hlutverk ríkissáttasemjara. Niðurstöður
  höfundar eru að bæta megi gerð kjarasamninga með því að lögfesta störf Samstarfsnefndar um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga
  auk þess sem skerpa megi á og dýpka 23. gr. vinnulöggjafarinnar svo hún kveði með ítarlegri hætti um undirbúning kjarasamninga.

Accepted: 
 • Mar 11, 2019
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/32498


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
BS_2013_HIH.pdf587.01 kBOpenComplete TextPDFView/Open