Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/32517
Fjallað er um ákvæði Grágásar, Járnsíðu og Jónsbókar er lúta að vernd gegn ærumeiðingum og níði. Inntak æruverndar hefur tekið umfangsmiklum breytingum frá landnámi en í ritgerð þessari eru helstu ákvæði lögbókanna þriggja um níð og ærumeiðingar ýtarlega greind og sett í samhengi við sögulegar heimildir og hugmyndir fræðimanna. Að auki er ljósi varpað á verndarandlag ákvæðanna og skoðað hvort æruvernd hafi verið rýmkuð eða þrengd í ákveðnum tilfellum. Þá er velt upp mismunandi málalyktum ærumeiðinga, það er hvort málum hafi lokið með dómi eða ekki.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
NinaThorkelsdottir-Skemman.pdf | 894.53 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Yfirlysing.pdf | 211.76 kB | Lokaður | Yfirlýsing |