is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/32549

Titill: 
  • Flíkin on fleek. Greining á áhrifum svartrar amerískrar ensku á íslenskum rapptextum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar ritgerðar er að skoða þætti svartrar amerískrar ensku og hvernig þeir þættir birtast í íslenskum rapptextum. Í fyrsta hlutanum er aðeins sagt um menningarlega tengsl Íslands við Bandaríkin almennt með tillit tekið til samband Íslands við afrískættaða Bandaríkjamenn. Sagt er þá frá mögulegum uppsprettum þess málafbrigðis og hvernig margir líta á það. Næst verða rætt nokkur atriði í sambandi við helstu einkenni þess málafbrigðis, nefnilega einkennin sem varða málfræðina og hljóðkerfið. Annar hluti mun innihalda stuttar skýringar á hugtökunum slangur og slettur og hvernig þau hafa barst á Íslandi og á íslensku. Þriðji og síðasti hlutinn byrjar með því að kynna sögu íslenskrar rapptónlistar. Aðferðum mínum mun vera lýst og að lokum verður umfjöllun um athuganir mínar sýndar með ýmsum töflum og greinargerðum þar sem nokkur hugtök, orð, og orðatiltæki verða útskýrð. Þar verður tvær heimildaskráir: önnur fyrir söngvatexta og hin fyrir fræðilegar heimildir, greinir, orðabókafærslur, og allt annað.

Samþykkt: 
  • 24.4.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/32549


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Derek T. Allen ba-ritgerð.pdf379.48 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
[Untitled].pdf106.41 kBLokaðurYfirlýsingPDF