Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/3255
Í ritgerðinni er fjallað um börn í Vesturheimsferðum. Fyrst verður rætt almennt um börn af öllu landinu en síðan dregið saman og einblínt á börn sem fóru úr Borgarfjarðarsýslu. Skoðaðar eru fjölskylduaðstæður barnanna og hvernig þær voru við upphaf ferðalagsins og hvort mögulegt er að börnin hafi verið send ein út í fóstur til ættingja og eða vina. Rannsóknin takmarkast af þeim heimildum sem til eru og þeirra sem fundist hafa á meðan á henni stóð en töluvert af heimildum á þó eftir að gera aðgengilegri á veraldarvefnum hvort heldur sem innlendar eða erlendar heimildir.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Fjola_Gudjonsdottir_fixed.pdf | 1.24 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Fjola_Gudjonsdottir_forsida_fixed.pdf | 49.28 kB | Opinn | Forsíða | Skoða/Opna | |
Fjola_Gudjonsdottir_titilsida_fixed.pdf | 33 kB | Opinn | Titilsíða | Skoða/Opna |