Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/32581
Þetta örsagnasafn inniheldur 105 sögur fyrir þá sem leggja stund á íslensku sem annað mál (á getustigi A2–B1 ef miðað er við Evrópurammann). Um er að ræða fjölbreyttar og áhugaverðar sögur sem höfða til fullorðins fólks og má nýta til kennslu og yndislesturs.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Meistaraverkefni -Karítas Hrundar Pálsdóttir.pdf | 598.73 kB | Lokaður til...20.07.2100 | Heildartexti | ||
Yfirlýsing.pdf | 1.99 MB | Lokaður | Yfirlýsing |