Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32589
Gullströndin er safn fimmtíu og tveggja prósaljóða. Flakkað er milli ólíkra sögusviða: íslenskrar sveitar á tíunda áratug síðustu aldar, evrópskrar stórborgar og Reykjavíkur nútímans. Saman mynda ljóðin ferðalag um fortíð og nútíð ljóðmælanda þar sem barnsleg undrun, einvera og þroski eru lykilþemu.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Mastersverkefni - PRENTA.pdf | 353.56 kB | Lokaður til...01.06.2030 | Heildartexti | ||
yfirlysing.pdf | 373.75 kB | Lokaður | Yfirlýsing |