en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/32610

Title: 
 • That’s (Not) What She Said: Translating and Abridging Female Speech in Ívens saga
Degree: 
 • Master's
Abstract: 
 • Our current understanding of the Old Norse-Icelandic translations of Old French romances is functional, if somewhat limited: the corpus of translations is heavily abridged compared to their surviving Old French counterparts, with specific elements such as emotion and introspection frequently removed as the texts traveled north. While this conception of the translated texts has been helpful during initial surveys of the corpus, the nature of the abridging process—and its goals beyond the removal of undesirable emotional displays and extended self-analysis—has only rarely been questioned. This project will focus on the abridging process of the translated romances, specifically how that process treated women’s speech, as the words spoken by women in the translated romances frequently cover topics identified as prime targets for removal during the abridging process.
  Female speech, however, was not all treated equally in translation; the varying level of silencing each female character in these texts received during the process of transmission has yet to be sufficiently addressed. Using close examination of how female speech was translated—or cut—during translation in Ívens saga I will discuss the interaction of gender and dialogue as the romances moved from the Old French cultural context into a Norwegian and, later, an Icelandic context. The disparate patterns of treatment will be examined in relation to the extant character archetypes found in contemporary examples from Old Norse-Icelandic literature, as elaborated by Jenny Jochens and Jóhanna Katrín Friðriksdóttir, in order to illustrate how the more familiar image of a wise, advice-giving woman may have been less harshly reduced than a character who fell outside known archetypes. I argue that while adaptations were made to better fit Old Norse-Icelandic cultural norms and literary preferences, textual abridgement was based on a more complex system of gendered criteria than has heretofore been acknowledged.

 • Abstract is in Icelandic

  Skilningur okkar á fornnorrænum þýðingum á frönsku riddarasögunni er takmarkaður: verkin hafa þó öll verið stytt þónokkuð ef þau eru borin saman við frönsku frumútgáfurnar þar sem þær hafa varveist. Þá sérstaklega hafa ákveðnir þættir, eins og tilfinningar og íhugun, jafnan verið fjarlægðir þegar textarnir ferðuðust norður. Þrátt fyrir að þessi skilningur á þýddu textunum hafi verið gagnlegur í fyrri rannsóknum á ritunum þá hefur þetta ferli – og markmið þess fyrir utan að fjarlægja einfaldlega óæskilega tilfinningahegðun eða sjálfsskoðun – ekki verið kannað rækilega. Verkefni þetta mun einblína á þetta ferli og þá sérstaklega hvernig þýðendur meðhöndluðu orðræðu kvenna. Orð sem mælt eru af konum í þýddu rómönsunum ná oft yfir efni sem var líklegt til að vera fjarlægt í þýðingaferlinu.
  Kvenleg orðræða var hins vegar ekki alltaf meðhöndluð á sama hátt í þýðingunum. Þöggun ákveðinna kvenna eða ákveðinnar kvenlegrar orðræðu í þýðingaferlinu hefur hingað til ekki verið skoðuð. Ég mun ræða sambandið milli kyngervis og orðræðu þegar rómansan færðist úr hinu fornranska yfir í hið norræna menningarsamhengi með því að rýna í hvernig kvenleg orðræða var þýdd (eða fjarlægð) í þýðingaferlinu í Ívens sögu. Þessi mismunandi mynstur verða skoðuð í tengslum við staðalímyndir kvenna sem hægt er að finna í fornnorrænum verkum (sbr. Jenny Jochens og Jóhönnu Katrínu Friðriksdóttur) til að sýna hvernig hin kunnuglega ímynd ráðgefandi konunnar hefur haldið sér á meðan orðræða annarra kvenpersóna hefur verið skorin meira niður. Ég held því fram að meðan aðlaganir voru gerðar til að laga efnið að norrænum menningarhefðum og bókmenntaáhuga þá hafi stytting texta oft verið byggð á flóknari kynbundnu kerfi en hafi hingað til verið talið.

Accepted: 
 • May 2, 2019
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/32610


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
HFM MA Thesis Final.pdf484.01 kBOpenComplete TextPDFView/Open
HFM Declaration of Access.pdf129.86 kBLockedYfirlýsingPDF