en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Þverfræðilegt nám > Viking and Medieval Norse Studies >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/32616

Title: 
 • "Guð launar fyrir hrafninn": An analysis of the usage of the raven kenning in Old Norse skaldic poetry
Degree: 
 • Master's
Abstract: 
 • The purpose of the following thesis is to examine the use and meaning of kennings related to ravens in Old Norse poetry. The importance of the raven in the literary corpus of Old Norse poetry is still not properly understood, and this thesis is an attempt to get a little closer to the significance the bird may have had during the Viking Age.
  The first part of the thesis focuses on the different ways in which the raven was used within skaldic poetry. We begin by examining the kennings which have ravens as their referents – that is, the kennings which can be interpreted to directly mean raven. Links between the raven and other birds through the invocation of common traits are examined, as are connections with the warrior archetype. Thereafter, the kennings which use the word ‘hrafn’ as a base word are studied, and the connection between Old Norse and Old English skaldic tradition considered.
  Lastly, the thesis will analyse three poems all given the same title: Hrafnsmál. The purpose of this will be to answer the following: how is the raven used in these poems, and are the uses different? Does the title Hrafnsmál have any significance as to the content of the poems? It is argued on the basis of this comparison that Hrafnsmál did not constitute a medieval genre of raven-based poetry, although there are notable similarities between two of the three poems examined. Concluding the thesis will be the author’s ideas as to what could be looked at as further research into the fascinating world of the raven.

 • Abstract is in Icelandic

  Tilgangur þessarar ritgerðar er að skoða notkun og merkingu kenninga sem tengjast ímynd hrafnsins í fornnorrænum kveðskap. Mikilvægi hrafnsins í fornnorrænum kveðskap hefur ekki verið rannsakað til hlítar og er markmið ritgerðarinnar að komast nær þeirri þýðingu sem fuglinn hafði á tímum víkinga.
  Fyrri hluti ritgerðarinnar fjallar um mismunandi birtingarmyndir hrafnsins í dróttkvæðum. Fyrst verður fjallað um kenningar sem hægt er að túlka á þann hátt að bein merking þeirra sé hrafn. Í þeim kafla verður tenging hrafna við aðra sambærilega fugla og við erkitýpu stríðsmannsins skoðuð sérstaklega. Þar á eftir verður áhersla lögð á kenningar þar sem orðið „hrafn“ er grunnorð, ásamt því að fjallað verður í stuttu máli um tenginguna á milli fornnorræns kveðskapar og engilsaxnesks kveðskapar.
  Í síðari hluta ritgerðarinnar verða borin saman þrjú kvæði sem öll bera sama titil: Hrafnsmál. Tilgangurinn er að skoða hvernig hrafninn er notaður í þessum ljóðum og hvort merkja megi mun á kvæðunum. Er titillinn mikilvægur til skilnings á innihaldi þeirra? Á þessum grundvelli er lagt til að "hrafnsmál" teljist ekki heiti á sérstakri tegund kvæð, þó það séu eftirtektaverð líkindi milli tveggja af þeim þrem kvæðum sem skoðuð voru. Ritgerðinni lýkur síðan með hugmyndum höfundar um frekari rannsóknir á hinum heillandi heimi hrafnsins í fornum kveðskap.

Accepted: 
 • May 3, 2019
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/32616


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Guð launar fyrir hrafninn - MA thesis - Kristine Mærsk Werner - VMN2019.pdf458.95 kBOpenComplete TextPDFView/Open
Skemman form - filled out.pdf332.53 kBLockedYfirlýsingPDF