is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32635

Titill: 
  • Vertu trú. Konurnar sem voru kallaðar af Guði til að stofna sumarbúðir í Vindáshlíð
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er til Mag.theol prófs í guðfræði við Háskóla Íslands. Markmið ritgerðarinnar er að komast að því hverjar konurnar voru sem stóðu að stofnun sumarbúðanna í Vindáshlíð og hvernig þær skildu hlutverk sitt. Ég leitast við að skoða viðfangsefnið út frá ólíku samhengi, þ.e. sögulegu samhengi og út frá dagbókunum sem konurnar skrifuðu til að fá mynd af því hvernig þær skildu hver þessi Guð væri sem kallaði á þær. Sjálfsskilningur kvennanna verður einnig skoðaður með tilliti til Guðs og samfélagsins sem þær voru að þjóna í.
    Konurnar voru alltaf fullar af von, sýndu mikla þrautseigju og unnu allt af mikilli hugsjón. Þær voru miklir frumkvöðlar og áttu eftir að hafa áhrif á margar konur og vera öðrum góðar fyrirmyndir. Þær voru trúar því sem þær gerðu, þær trúðu á Guð, þær trúðu á boðskapinn, þær trúðu á stúlkurnar í sumarbúðunum og þær trúðu á sumarstarfið.

Samþykkt: 
  • 3.5.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/32635


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Þóra Björg Sigurðardóttir - lokaritgerð.pdf758.17 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
forsíða.pdf101.31 kBLokaðurForsíðaPDF
skemman - yfirl.jpeg1.51 MBLokaðurFylgiskjölJPG