is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Þverfræðilegt nám > Viking and Medieval Norse Studies >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/32660

Titill: 
  • Titill er á ensku The Lion, the Horse, and the Dragon: A Study in the Illuminations of Kálfalækjarbók, AM 133 fol. and Its Origins
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    This thesis will explore the historiated initials in Kálfalækjarbók, AM 133 fol., from an art-historical perspective. Kálfalækjarbók, AM 133 fol. is a fourteenth-century Icelandic manuscript containing Njáls saga, and a rare example of a saga-text manuscript containing decorative elements with representational components. The manuscript’s early history is unknown, though stylistic comparisons have been drawn between the initials in Kálfalækjarbók, AM 133 fol. and illuminations in a group of manuscripts associated with the Benedictine monastery Þingeyrar in northern Iceland from the first half and the middle of the fourteenth century.
    Kálfalækjarbók, AM 133 fol. contains four major illuminated initials: one purely ornamental initial at the beginning of the text on fol. 1 recto and three historiated initials. This thesis will primarily focus on the manuscript’s historiated initials, which are as follows: a dragon and lion engaging in combat in the shape of the letter “G” on fol. 14 recto; a male figure stabbing a sword through the belly of a dragon, its tail wound around the descender of the letter “N” on fol. 14 verso; and a mounted knight with a barrel helmet and shield, urging his horse forward through the letter “H” on fol. 59 verso.
    In addition to examining Kálfalækjarbók, AM 133 fol. in terms of its codicology and the history of scholarship on the manuscript, the current work will explore the three historiated initials it contains in depth. A description of the stylistic characteristics of the initials in Kálfalækjarbók, AM 133 fol. will be used to determine the affinity of these illuminations to those found in other illuminated manuscripts associated with the monastery at Þingeyrar. Specific comparisons will be drawn between the initials in Kálfalækjarbók, AM 133 fol. and illuminations in three manuscripts in the Þingeyrar group: GKS 3269 a 4to, AM 127 4to, and AM 595 a-b 4to. Currently, no paleographical evidence exists tying the hand of the scribe of Kálfalækjarbók, AM 133 fol. to manuscripts in the Þingeyrar group, nor has the hand been identified in any other manuscripts from the period. However, through a thorough investigation of the illuminations in Kálfalækjarbók, AM 133 fol., this thesis will attempt to determine if its shared artistic tendencies with manuscripts connected to Þingeyrar suggest a common origin.

  • Í ritgerð þessari er fjallað um sögustafi í Kálfalækjarbók, AM 133 fol., frá listfræðilegu sjónarhorni. Kálfalækjarbók, AM 133 fol., er íslenskt skinnhandrit frá fjórtándu öld sem hefur að geyma Njáls sögu og er eitt fárra Íslendingasagnahandrita sem þar sem finna má skreytilist með hlutbundnum þáttum. Uppruni handritsins er óþekktur en með listfræðilegum samanburði hefur verið bent á samkenni í upphafsstöfunum í Kálfalækjarbók, AM 133 fol. og skreytingum í hópi handrita frá fyrra helmingi og miðbiki fjórtándu aldar sem tengdur hefur verið benediktínaklaustrinu á Þingeyrum.
    Í Kálfalækjarbók, AM 133 fol. eru fjórir stórir skreyttir upphafsstafir: Einn þeirra er skreytt stafform í upphafi textans á bl. 1r en auk hans eru þrír sögustafir. Sjónum verður einkum beint að sögustöfunum þremur sem eru eftirfarandi: dreki og ljón takast á í stafnum „G“ á bl. 14r; karlmaður rekur sverð í kviðinn á dreka sem vefur halanum utan um legg stafsins „N“ á bl. 14v; og riddari á hestbaki með tunnuhjálm og skjöld hvetur hest sinn áfram í gegnum stafinn „H“ á bl. 59v.
    Sögustafirnir þrír verða hér greindir rækilega en auk þess verður fjallað um handritið sjálft og rannsóknarsögunua. Greining á stílfræðilegum eiginleikum sögustafanna í Kálfalækjarbók, AM 133 fol. verður notuð til að finna samkenni með lýsingum í handritum tengdum Þingeyraklaustri. Sjónum verður sérstaklega beint að lýsingum í þremur handritum í hópi Þingeyrahandritanna: GKS 3269 a 4to, AM 127 4to, og AM 595 a-b 4to. Ekki hefur að svo stöddu verið bent á skriftarfræðileg líkindi með Kálfalækjarbók, AM 133 fol. og Þingeyrahandritunum og höndin á Kálfalækjarbók hefur ekki fundist á öðrum varðveittum handritum frá þessu tímabili. Hér verður ráðist í rannsókn á lýsingunum í Kálfalækjarbók og leitast við að svara því hvort listfræðileg samkenni með lýsingum í Þingeyrahandritunum bendi til sameiginlegs uppruna þeirra allra.

Samþykkt: 
  • 6.5.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/32660


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ganzel. Thesis. Final Draft.pdf37,71 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Enska_Skemman_yfirlysing_18.pdf246,95 kBLokaðurYfirlýsingPDF