is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Þverfræðilegt nám > Viking and Medieval Norse Studies >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32692

Titill: 
  • Titill er á ensku Viking Age Diet in Denmark: An isotopic investigation of human and faunal remains from Aarhus Denmark
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Carbon and Nitrogen isotopic analysis of bone collagen has become an indispensable tool for archaeologists investigating dietary shifts and patterns in populations of the past. During the Viking Age Scandinavia was undergoing drastic shifts in settlement patterns and power structures. Using osteological material recovered from a site dated to the Viking Age in Aarhus known as FHM4573A, carbon and nitrogen stable isotope baselines were constructed from both domestic animals and several species of fish, allowing for the remains of three human individuals recovered from the site to be isotopically analyzed for carbon and nitrogen and compared to the baselines for the purposes of inferring the amount of protein being consumed and from what sources. Two other dietary studies of humans from the Viking Age in Galgedil and the Limfjord region were used for comparison to examine any similarities or differences in carbon and nitrogen content which might indicate differences in subsistence strategies. Danes from Aarhus exhibited a range of nitrogen and carbon signatures that differed between each other more than their contemporaries from Galgedil. This indicated that the people in Aarhus were relying heavily on domesticated animal protein while incorporating a diverse range of acquatic and marine sources of animal protein in their diets. The animal remains recovered from the excavation reflected this. Fish bones were found in extreme abundance at FHM4573A in addition to the domesticated animal bones used for the project. Stable carbon and nitrogen baselines of terrestrial animals and fish are now available from Aarhus in the Viking Age.

  • Markmiðið með ritgerðinni var að rannsaka mataræði og neyslu íbúa í Árósum í Danmörku á víkingaöld en geiningar á ísótópum, einkum þó á kolefnum og köfnunarefnum, í beinaleifum hafa á síðustu árum orðið ómissandi fornleifafræðingum sem rannsaka breytingar á matarmenningu til forna. Um leið og fæða og neysla íbúa Árósa var könnuð var markmiðið einnig að búa til gagnagrunn yfir ísótópa fyrir svæðið á víkingaöld. Vitað er að mikil umskipti urðu á búsetumynstri og stjórnskipan innan samfélaga í Skandinavíu á þessum tíma en gera má ráð fyrir að þær hafi almennt haft áhrif á mataræði íbúa þar. Ísótópasýni úr mannabeinum þriggja einstaklinga, nítján húsdýra og 78 fiska þaðan var greindur með góðum árangri í þessum tilgangi. Tvær aðrar sambærilegar rannsóknir frá Danmörku, Galgedil og Limfjord, voru notaðar til samanburðar í þeim tilgangi að varpa skýrara ljósi á niðurstöður. Greiningarnar sýndu að íbúar Árósa bjuggu við fjölbreyttari fæðu en þeir sem lifði í Galgedil og Limfjord. Sé horft til niðurstaðnanna í heild virðist sem að fólk í Árósum hafi treyst að miklu leyti á fæðu úr húsdýrum en samhliða á sjávarafurðir í töluverðum mæli. Mikið magn fiskbeina sem fannst við uppgröftinn þar styðja við þessa niðurstöðu. Þessar niðurstöður allar eru nú tiltækar til framtíða rannsókna á mataræði og lífsgæðum í Danmörku til forna.

Styrktaraðili: 
  • Styrktaraðili er á ensku The Aarhus University Research Foundation (Aarhus Universitets Forskningsfond)
Samþykkt: 
  • 6.5.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/32692


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Viking Age Diet in Denmark.pdf1.57 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Swenson Skemman declaration of access (002).pdf30.25 kBLokaðurYfirlýsingPDF