Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/32698
The intention of this thesis is to study two manuscripts, AM 640 4to and AM 621 4to, and three diplomas, JS Dipl. 4, AM Dipl. Isl. Fasc. XVII, 3, and AM Dipl. Isl. Fasc. XXI, 25 and attempt to answer two primary questions: 1.) Were these manuscripts and original documents written by the same scribe? 2.) Is there linguistic and orthographic uniformity across both manuscripts and diplomas? Scholars have previously posited that these manuscripts are most likely written in the same hand, but a presentation of why they believed this currently does not exist. This study will endeavor to provide evidence proving or disproving their claims by examining the paleographical, orthographical, and linguistic features of these five texts in a systematic manner. The data gathered by such an examination should reveal either a presence or lack of uniformity across the manuscripts and diplomas and will most likely offer more concrete evidence regarding the previous assertions on the scribal attribution of these texts.
This thesis will begin with a brief yet thorough review of the manuscripts as they exist today. Following this will be an overview of the methodology which currently exists for determining scribal attribution, as well as a discussion on which methods will be applied in this thesis. A chapter on the examination of the script will follow, and it is this section which will be the driving force behind the study of scribal attribution. However, some information on the script will provide insights regarding the dates of the manuscripts and will be applied accordingly. Finally, an examination on the language and orthography of the manuscripts will conducted. The primary intention of this section will be focused on determining linguistic and orthographic uniformity across the manuscripts and diplomas to further assist with the study of scribal attribution.
Markmið þessarar lokaritgerðar er að rannsaka tvö handrit, AM 640 4to og AM 621 4to, og þrjú fornbréf, JS Dipl. 4, AM Dipl. Isl. Fasc. XVII, 3, og AM Dipl. Isl. Fasc. XXI, 25, og leitast við að svara tveimur spurningum: 1.) Voru þessi handrit og fornbréf skrifuð af sama
skrifara? 2.) Eru samkenni í máli og stafsetningu á þessum handritum og fornbréfum? Fræðimenn hafa áður bent á það að þessi handrit væru að öllum líkindum með einni hendi en engin greinargerð er til um röksemdirnar að baki þeirri niðurstöðu. Hér verður leitast við að finna röksemdir til að renna stoðum undir eða hrekja þessa niðurstöðu með því að rannsaka kerfisbundið skrift, stafsetningu og mál á þessum fimm textum. Gögnin sem safnast við slíka rannsókn ættu að sýna annaðhvort samkenni eða sundurleitni í þessum handritum og fornbréfum; þau ættu því að nýtast til að leggja á það mat hvort þessir textar séu allir með einni hendi.
Fyrst verður fjallað um núverandi ástand handritanna. Þá verður sagt frá
aðferðafræði við að greina rithendur og þeirri nálgun sem beitt verður í þessari rannsókn. Þá verður greint frá skriftarrannsókninni og niðurstöðum hennar, bæði hvað varðar rithandagreiningu og mögulegar röksemdir fyrir tímasetningu handritanna. Loks verður greint frá rannsókn á máli og stafsetningu. Meginmarkmið þeirrar rannsóknar er að greina samkenni í máli og stafsetningu á handritunum og bréfunum þremur er rennt gætu stoðum undir skriftargreininguna.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
A Dandy Hand in Northeast Iceland.pdf | 3.1 MB | Open | Complete Text | View/Open | |
Kathrin Gallagher Declaraton for Skemman.pdf | 99.61 kB | Locked |