Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/32734
Þessi ritgerð fjallar um samband manns við hund, og hvernig samband þeirra hefur þróast í gegnum tíðina með tilliti til manngervingar. Rætt verður um uppruna hundsins og hvernig þróun hans bar að garði. Í framhaldi af því verður munur á milli úlfs og nútímahund skoðaður. Einnig verður fjallað um mismunandi hundaþjálfunaraðferðir og hvaða þjálfunaraðferðir eru vinsælar í dag. Rætt verður um aðstoðarhunda og ávinninga sem felst af því að eiga aðstoðarhunda. Samneyti manna og hunda í nútímanum verður því næst tekið til athugunar. Að lokum verður niðurstaða lögð fram manngervingu hunda í nútímanum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
snidmat_ba_ritgerd_2018EvaAlexandra5mai23.48Lokaskjal_uppfaertuppfaert.pdf | 430,69 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
yfirlýsing-skonnud-medundirskrift-evaalexandra.jpg | 55,97 kB | Lokaður | Yfirlýsing | JPG |