Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/32768
This thesis aims to present a full account of the Þórr’s hammer symbol as it appears in both primary literature and archaeology. To do this, this thesis will collect representations of Þórr’s hammer in literary sources like the eddic material, sagas, and writings of Latin authors, as well as catalog archaeological finds that represent or include the hammer, such as amulets and runestones. Building on the foundation of this collected information, this thesis will then consider the development and essential role of the Þórr’s hammer symbol in pre-Christian times. To support this research inquiry, the catalogued hammer artifacts have been integrated into a new data analytics software application named Eitri. Eitri combines the collected hammer finds with modern data analytics tools to provide a powerful new way to search, analyze, and understand the trends in hammer finds over time and space. Eitri is used to support the final section of this thesis, which analyzes the gathered archaeological hammer data to both trace and draw conclusions about the changes that the hammer symbol underwent throughout its prominence during the Viking Age.
Þetta lokaverkefni stefnir að því að leggja fram yfirlit yfir Þórs hamar sem tákn eins og það birtist í bæði frumheimildum og fornleifum. Til þess mun verkefnið safna birtningarmyndum Þórs hamars í rituðum heimildum eins og eddum, sögum og skrifum Latneskra höfunda, ásamt því að skrásetja fornleifafundi sem sýna eða innihalda hamarinn, svo sem verndargripi og rúnasteina. Á þessum grundvelli safnaðra upplýsinga mun verkefnið síðan meta þróun og lykil hlutverk Þórs hamarins sem tákn á tímum fyrir kristnitöku. Til stuðnings þessarar rannsónarspurningar hefur skrásetning Þórs hamarins verið sameinuð gagnagreininga forrit að nafni Eitri. Eitri tengir safn hamarsfunda við nútíma gagngreiningar tækni og útvegar þannig öfluga nýja leið til að skoða, greina og skilja leitni í hamarsfundum yfir tíma og rúm. Eitri er notað til þess að styðja við síðasta hluta verkefnisins, sem greinir tilteknin gögn um hamars fornleifar til að bæði draga fram og ná niðurstöðu um breytingarnar sem hamars táknið hefur orðið fyrir á sínum helstu tímabilum á víkingaöld.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
KBeard_Hamarinn Mjǫllnir.pdf | 48,74 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Declaration of Access_KBeard.png | 175,94 kB | Lokaður | Yfirlýsing | PNG |