is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32771

Titill: 
 • „Þú þarft að brjóta niður þína eigin múra“: Reynsla náms- og starfsráðgjafa af fjölmenningarlegri ráðgjöf
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á reynslu náms- og starfsráðgjafa í framhaldsskólum, af ráðgjöf til nemenda af erlendum uppruna og þeim stuðning sem þessum hópi stendur til boða í skólum á framhaldsskólastigi.
  Öflun gagna fór fram á tímabilinu maí til nóvember 2018 og þau byggð á viðtölum við sex náms- og starfsráðgjafa með áralanga reynslu af ráðgjöf í framhaldsskóla. Niðurstöður leiddu í ljós að náms- og starfsráðgjafarnir hafa viðtæka þekkingu á fjölmenningu og fjölmenningarlegri ráðgjöf. Náms- og starfsráðgjafar nýta sér sveigjanlegar leiðir í ráðgjöfinni á lausnarmiðaðan hátt. Þeir þurfa vissulega að horfa til fjölmenningarlegs uppruna hvers nemanda og á erlendan bakgrunn hans. Að auki þurfa þeir að mæta honum á einstaklingsgrundvelli með virðingu, nærgætni og æðruleysi gagnvart menningu frá hans heimalandi og þeirri menningu sem hann þarf að aðlagast á Íslandi.
  Niðurstöður leiddu einnig í ljós skort á námsstuðningi, námsframboði og utanumhaldi fyrir nemendur af erlendum uppruna. Nemendum vantar orðaforða í íslensku þegar þeir koma á framhaldsskólastig, jafnvel þó að nemendur hafi gengið í gegnum grunnskóla á Íslandi. Félagslega stöðu þeirra þarf að efla innan framhaldsskólans og brjóta múra einangrunar.

 • Útdráttur er á ensku

  The aim of this study was to shed light on the experience of career guidance counselors in upper secondary schools in Iceland, on counselling for students of multicultural ethnicity and what support is available to this group.
  The data was collected during the period from May to November 2018, and was based on interviews with six career guidance counsellors who have years of experience in consulting in upper secondary schools. The results showed that these career guidance counsellors have great knowledge of multiculturalism and multicultural counseling. The counsellors use various methods in a solution oriented manner. They certainly need to look at each student's origin and multicultural background and meet him on an individual basis with respect, consideration and serenity towards the culture from his home country and the culture that he needs to adapt to in Iceland.
  Results also revealed a lack of learning support, course offering and follow-up programmes for students of multicultural ethnicity. These students also lack vocabulary in Icelandic when they get to upper secondary school level, even though they attended elementary school in Iceland. Their social status need to be reinforced and barriers of social isolation broken down.

Samþykkt: 
 • 8.5.2019
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/32771


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
yfirlýsing.pdf119.09 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Fríða Elísa Ólafsdóttir skemma 11.06.pdf742.86 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna