Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32780
Hugleiðingar um listamannalaun fyrr og nú. Rökum með og á móti listastyrkjum velt upp og þau spegluð í kenningum, forsagan skoðuð stuttlega, sem og lög og reglugerðir í gegnum árin. Hugað að tengingu menningar og þjóðarsálar, því hvernig þessi málaflokkur horfir við stjórnmálafólki, hvort mögulega sé munur á viðhorfum þess og almennings, hvaða hvatar búa að baki eða hagsmunir eru í húfi fyrir hlutaðeigandi sem og þjóðarbúið. Að lokum eru birtar niðurstöður skoðanakönnunar sem höfundur stóð fyrir og endurspegla þessar hugleiðingar og afhjúpa hug almennings til listamannalauna, með hliðsjón af ýmsum breytum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Skemman-Ritgerð-StefánHilmarsson.pdf | 108.2 kB | Lokaður | Yfirlýsing | ||
Listin að styrkja - Hugleiðingar um listamannalaun - Stefán Hilmarsson - Lokaútgáfa.pdf | 1.29 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |