is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32831

Titill: 
  • Hvað felst í réttinum til heilsu?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi fjallar um réttinn til heilsu og leitast við að skilgreina hvað í honum felist sem og að skoða mismundandi hliðar hans. Rétturinn til heilsu er tilgreindur í frumvarpi Stjórnlagaráðs að stjórnskipunarlögum, en þar er hann orðaður sem réttur til að njóta líkamlegrar og andlegrar heilsu að hæsta marki sem unnt er. Fyrsti kafli ritgerðarinnar fjallar um réttindi almennt og skoðar þau í samhengi við neikvætt og jákvætt frelsi, griðaréttindi og gæðaréttindi, hugmyndir Onoru O‘Neill um skyldunálgun á réttindi og svo hugmynd Karal Vašáks um þrjár kynslóðir réttinda. Í öðrum kafla er rétturinn til heilsu skoðaður út frá skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) og embætti mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna (OHCHR), og ræddar mismunandi hliðar hans út frá réttindakenningunum sem lagðar voru fram í fyrsta kafla. Í þriðja kafla er rætt sérstaklega um hvernig rétturinn til heilsu er frábrugðinn réttinum til heilbrigðisþjónustu.

Samþykkt: 
  • 9.5.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/32831


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ritgerð_Hans.pdf286.73 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
yfirlýsingin.pdf40.7 kBLokaðurYfirlýsingPDF