is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32839

Titill: 
  • Auga fyrir auga gerir allan heiminn blindan: Um rússneska þýðingu og ofbeldisorðræðu í sögunni Kata eftir Steinar Braga
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er lokaverkefni til BA-prófs í íslensku sem öðru máli við Íslensku- og menningardeild Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Ritgerðin er þýðingarritgerð og skiptist í tvo meginhluta. Fyrri hluti skiptist í þrjá kafla. Fyrsti kafli samanstendur af inngangi, umfjöllun um höfundinn, Steinar Braga, og bókina sjálfa. Í öðrum kafla verður ítarlega greint frá þýðingarstarfi og málfræðilegum og menningarlegum vandamálum, þar á meðal þýðingu sérnafna, staðarheita, slangurs og hugtaka. Þriðji kafli fjallar um mikilvægt atriði bókarinnar – ofbeldisorðræðu og hlutverk hennar í bókinni. Seinni hluti er rússneska þýðing á kafla úr bókinni sem heitir „3/4”.

Samþykkt: 
  • 9.5.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/32839


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Auga-fyrir-auga-gerir-allan-heiminn-blindan.pdf395.12 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman_yfirlysing Victoria Bakshina.pdf78.74 kBLokaðurYfirlýsingPDF