is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/32860

Titill: 
  • Aðlögun innflytjenda kvenna af kínverskum uppruna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Ritgerðin fjallar um konur af kínverskum uppruna sem búa annars staðar en í Kína. Margskonar hugtök eru notuð um kínverska innflytjendur en hugtakið „huaren“ nær til þeirra, sem eru ekki með kínverskan ríkisborgararétt en eru af kínversku bergi brotnir og á því við hér. Kannað er hvernig konurnar hafa aðalagast í þeim löndum sem þær hafa sest að í. Tekin eru viðtöl við konur, sem búa á Íslandi, í Bandaríkjanum, Taívan og Hollandi. Þær segja okkur sögu sína og hvernig og hvers vegna þær enduðu á þeim stöðum þar sem þær búa nú og hvort að aðlögunin hafi reynst þeim erfið eða auðveld. Frásagnir kvenna af eldri kynslóð eru bornar saman við frásagnir kvenna af yngri kynslóð. Skoðað er hvernig hugsunarháttur, hefðir og siðir hafa breyst á því 40 ára tímabili sem þær hafa búið erlendis og fjallað um togstreituna í lífi þeirra. Niðurstaðan er sú að samlögun sé óásættanleg fyrir innflytjendur en samþætting sé betri kostur.

Samþykkt: 
  • 10.5.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/32860


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Yfirlýsing.pdf15,94 MBLokaðurYfirlýsingPDF
Aðlögun innflytjenda kvenna af kínverskum uppruna.pdf597,92 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna