is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32864

Titill: 
  • Titill er á dönsku [ˈsnɑʰkɛʀ ˈjɛɡ ˈdɑnsk ˈnø?]
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í íslenskum skólum er danska kennd sem annað erlenda tungumálið og partur af námsskyldu í skólum landsins, bæði í grunnskólum og framhaldsskólum. Markmið dönskukennslunnar er at viðhalda og styrkja norrænu tengslin og á sama tíma efla íslenska nemendur í norrænu tungumálunum og gera þeim kleift að sækja nám eða vinnu í Norðurlöndunum. Í Aðalnámsskrá grunnskólanna, í kafla sem fjallar um kennslu á erlendum tungumálum koma fram hæfnikröfur sem nemendur eiga að uppfylla á lokaprófi við útskrift úr grunnskóla. Kröfurnar eru víðtækar en byggja á því að nemendur öðlast góða tjáskiptakunnáttu á dönsku.
    Það virðist vera að margir íslendingar séu óöryggir með dönskukunnáttu sína þrátt fyrir margra ára kennslu í grunnskóla og framhaldsskóla. Óöryggið gildir sérstaklega um tjáningarhlutann á dönsku þar sem mörgum finnst erfitt að skilja dönsku í ræðu en einstaklingar eiga einnig erfitt með að gera sig skiljanlega á dönsku.
    Vandamálið birtist/kemur fram í þremur þáttum: 1.) Menntamálaráðuneytið og þær kröfur sem eru fyrir dönsku sem erlent tungumál, 2.) Hvernig kennslan fer fram í skólum landsins og 3.) Hvernig árangur kennslunnar mælist í lokaprófum.
    Nemendur fara í próf í lestri, hlustunarskilningi og ritun en það er ekkert lokapróf sem viðkemur tjáningu á dönsku. Í þessari ritgerð verður fjallað um þetta vandamál og hvaða afleyðingar þetta kann að hafa á kennsluna hvað varðar tjáningu á dönsku.

  • Útdráttur er á dönsku

    Dansk er et skolefag som undervises i islandske skoler. Det er andet fremmedsprog og er en obligatorisk del af undervisningen i landets grundskoler og gymnasier. Formålet med undervisningen i dansk er at bibeholde og styrke de nordiske relationer, samtidigt med at bidrage til at islændinge har bedre mulighed for at søge uddannelse og arbejde i alle de nordiske lande. I den nationale studieplan for grundskolerne (i. Aðalnámsskrá grunnskólana), i kapitlet som omhandler fremmedsprogsundervisningen fremgår der hvilke kompetencekrav der forventes af eleverne ved den afsluttende eksamen. Disse krav er omfattende men bygger på at opnå en god kommunikativ kompetence på dansk.
    Det lader til at mange islændinge føler sig usikre på deres danskkunnen, på trods af mange års undervisning i faget i grundskole og gymnasiet. Usikkerheden ligger særligt i den mundtlige del, hvor mange synes hhv. at danskerne er svære at forstå, men det er heller ikke nemmere at gøre sig selv forståelig på dansk.
    Problemfeltet ser jeg som en trekant: 1.) undervisningsministeriet og de krav der sættes for danskundervisningen, 2.) hvordan undervisningen praktiseres i landets skoler, og 3.) hvordan resultaterne af undervisningen bliver kontrolleret ved den afsluttende ek-samen.
    Eleverne bliver eksamineret i deres læse- og lytteforståelse og skriftlighed, dvs. at der er ingen eksamination i mundtlighed. I denne opgave bliver dette problemfelt behand-let og hvilke konsekvenser det kan have for den mundtlige undervisning i dansk.

Samþykkt: 
  • 10.5.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/32864


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.A. verkefni í dönsku.pdf769.54 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
new doc 2019-05-09 15.40.12_1.pdf255.8 kBLokaðurYfirlýsingPDF