is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/32943

Titill: 
  • „Börn eru okkar mikilvægustu gestir“. Safnfræðsla fyrir ung börn á höfuðsöfnunum þremur: Listasafni Íslands, Náttúruminjasafni Íslands og Þjóðminjasafni Íslands
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Öll söfn sinna mikilvægu menntunarhlutverki. Þessi ritgerð fjallar um rannsókn á safnfræðslu fyrir ung börn á höfuðsöfnunum þremur: Listasafni Íslands, Náttúruminjasafni Íslands og Þjóðminjasafni Íslands. Ung börn eru stór hluti safngesta, hvort sem þau koma á safnið sem hluti af fjölskyldu eða skólahóp, en hvaða fræðsla er í boði fyrir þennan hóp og hvaða leiðir fara söfnin til þess að koma til móts við sérstakar þarfir ungra barna? Rannsóknin leitast til að svara þessum spurningum með aðferðafræði grundaðrar kenningar að leiðarljósi. Markhópurinn ung börn er skilgreindur og hann skoðaður með tilliti til þroska- og námskenninga auk þess sem fjallað er um menntunarhlutverk safna og upphaf safnfræðslu á Íslandi. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að höfuðsöfnin bjóða öll upp á einhverskonar fræðslu fyrir ung börn og að þau fara bæði líkar og ólíkar leiðir til þess að koma til móts við þarfir ungra barna í fræðslunni.

  • Útdráttur er á ensku

    All museums have an important educational role. This thesis focuses on the study of museum education for young children at Iceland‘s three leading museums: the National gallery of Iceland, the Icelandic museum of natural history and Iceland‘s national museum. Young children make up a large portion of museum guests, whether they visit the museum as a part of a family- or school group, but what museum education is available to this group and what measures do the museums take to meet young children‘s special needs within that education? The study seeks to answer those questions using the methodology of grounded theory. A definition of young children as a target group is provided and the group is examined with regards to developmental- and educational theories. The educational role of the museum is discussed as well as a brief history of museum education in Iceland. The study revealed that all three museums offer some kind of museum education to young children and that they take both similar and different ways in order to meet the special needs of young children within that education.

Samþykkt: 
  • 13.5.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/32943


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
[Untitled].pdf309.91 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Stefanía Harðardóttir lokautgafa.pdf698.8 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna