is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33005

Titill: 
  • Grænlandsdraumurinn: Hugmyndir um tilkall Íslendinga til Grænlands á 20. öld.
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Á fyrri hluta 20. aldar vaknaði áhugi meðal Íslendinga um eignarhald Grænlandi endist sú um fram yfir miðja öld. Stuðningsmenn þessa tilkalls héldu þá kröfunni á lofti með vísun til forns réttar frá miðöldum og efnahagslegra þarfa Íslendinga. Málið verður sett í samhengi við deilu Dana og Norðmanna um Austur-Grænland enda varð þróun hennar mótandi fyrir umræðuna á Íslandi. Einnig verður afstaða Dana til kröfu Íslendinga skoðuð og hvaða hagsmuni Íslendingar töldu sig hafa á Grænlandi. Í því samhengi verður vikið að stefnu íslenskra stjórnmálaflokka. Sýnt verður hvernig sterkar efnahagslegar forsendur ásamt íslenskri þjóðernishyggju ýttu undir umræðuna og hvernig málið tengdist sjálfstæðisbaráttunni með beinum hætti og umræðu um þörf fyrir sjálfbæran efnahag, einkum m.a. hagsmunaaðila í sjávarútvegi. Loks verða rök færð fyrir því að breytt viðhorf í stjórnmálum og efnahagsmálum á Íslandi og á alþjóðavettvangi hafi valdið því að Grænlandsmálið fjaraði út.

Samþykkt: 
  • 14.5.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33005


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Grænlandsdraumurinn BA-Ritgerð.pdf519.56 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman_yfirlysing.pdf216.58 kBLokaðurYfirlýsingPDF