Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/33010
Ritgerð þessi er greining á fyrirtækinu Rannsóknir og greiningu ehf. Markmiðið er að skoða og greina fyrirtækið, kanna fjárhagsstöðu við inngöngu í Chile, skoða tækifærin og ógnanir við inngöngu á nýjan og spennandi markað í Suður-Ameríku. Rannsóknir og greining ehf. er sístækkandi fyrirtæki sem hefur rannsakað hagi og vellíðan ungmenna í yfir 20 ár. Fyrirtækið býr yfir viðamiklum gagnagrunni sem nýst hefur fræðimönnum víðsvegar um heiminn við skrif og útgáfu ritrýndra greina á sviði félagsfræða. Fjallað verður um upphaf fyrirtækisins, hugmyndafræði, sérstöðu og samstarfsaðila fyrirtækisins, Umhverfi fyrirtækisins verður greint með tilliti við inngöngu á nýjan markað í Chile með hjálp SVÓT-greiningar og PESTEL-líkansins. Markaður sem fyrirtækið starfar á hérlendis og í Chile verður skoðaður. Rekstur fyrirtækisins við inngöngu í Chile verður skoðaður og í kjölfarið greint við hvað má búast næstu þrjú árin. Í lokin mun ég draga greininguna saman og birta samantekt og niðurstöður.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
BS Már Viðarsson.pdf | 1.69 MB | Locked Until...2039/05/13 | Complete Text | ||
Yfirlýsing BS.pdf | 54.38 kB | Locked | Yfirlýsing |