is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33026

Titill: 
  • Launaseðlar. Lestur launaseðla og útreikningar launa
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Tilgangurinn með þessari úttekt er að greina lög og reglur er tengjast launavinnslu, tekjuskatti, tryggingjagjaldi og öðrum launatengdum gjöldum. Flestir þátttakendur á vinnumarkaðnum kannast við að fá launaseðilinn sinn inn um lúguna eða sendan í heimabankann um hver mánaðarmót. Hvað stendur á launaseðlinum og er hægt að treysta þeim upplýsingum?
    Gerð var leit á vef Ríkisskattstjóra og althingi.is að lögum og reglum um laun og launavinnslu. Þar að auki var stuðst við kjarasamninga VSFK og VR.
    Niðurstöður geiningarinnar sýndu að launavinnsla er flókið ferli sem launafólk geta átt erfitt með að átta sig á en nauðsynlegt er fyrir þá að þekkja. Samanburður á hefðbundnum launaseðli og launaseðli er innihélt launatengd gjöld og aðra liði, sem jafnan koma ekki fram á þeim hefðbundna, leiddi í ljós að dulinn kostnaður við starfsmannahald, sem beintengdur er launum, er allt að 80% af útborguðum launum starfsmanns. Útborguð laun eru því aðeins hluti af heildarkostnaðnum sem launagreiðandi ber.

Samþykkt: 
  • 14.5.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33026


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Launasedlar - Lestur launasedla og utreikningur launa.pdf703.23 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlysing.pdf195.99 kBLokaðurYfirlýsingPDF