is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33168

Titill: 
  • Titill er á ensku The formation of false memories and its relationship with cognitive factors, such as executive attention and working memory capacity among undergraduate students in Reykjavik University
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Studies have shown that individuals experience memory errors both in real life and in experimental settings. The purpose of this study was to examine if the formation of false memories is related to cognitive factors. Two hypotheses were suggested, that individuals with lower working memory capacity are more likely to form false memories and remember fewer correct words from word lists and individual’s with worse executive attention are more likely to form false memories. To measure false memories participants (N=40) performed a word list task, each list containing one nonpresented critical word. To measure cognitive abilities participants performed a Stroop and an OSPAN task. To test both hypotheses a mixed design ANOVA was used. The results for the first hypothesis showed a main effect for both working memory capacity and types of word lists, but no interactions. The results for the second hypothesis showed no main effect for executive attention, but main effect was found for types of word lists. A significant interaction was also found. In short, participants with better working memory capacity were less likely to form false memories and remembered more words from the word lists and those with higher executive attention were less likely to form false memories for some but not all of the word lists. It can be concluded that WMC and executive attention are two of determining factors in the formation of false memories.

  • Rannsóknir hafa sýnt að einstaklingar upplifa bæði í raunveruleikanum og í tilraunaaðstæðum villur í minni. Markmið rannsóknarinnar var að skoða áhrif hugrænna þátta á myndun falskra minninga. Tvær tilgátur voru settar fram, annars vegar að einstaklingar með lægri vinnsluminnisspönn séu líklegri til að mynda falskar minningar og að þeir muni færri rétt orð úr orðalistum og hins vegar að einstaklingar með verri athyglisstýringu séu líklegri til að mynda falskar minningar. Til að meta myndun falskra minningar framkvæmdu þátttakendur (N = 40) orðalista verkefni þar sem hver listi innihélt eitt tálorð. Til að meta hugræna getu þátttakenda framkvæmdu þeir Stroop og OSPAN próf. Blönduð dreifigreining var notuð til að skoða báðar tilgáturnar. Niðurstöðurnar fyrir tilgátu 1 sýndu meginhrif fyrir bæði vinnsluminnisspönn og tegund orðalista, en enga samvirkni. Niðurstöðurnar fyrir tilgátu 2 sýndu engin meginhrif fyrir athyglisstýringu engin meginhrif fyrir tegund orðalista, en marktæk samvirkni fannst. Í stuttu máli má segja að þátttakendur með hærri vinnsluminnisspönn voru ólíklegri til að mynda falskar minningar og þeir mundu fleiri rétt orð úr orðalistunum og að þeir sem voru með betri athyglisstýringu voru ólíklegri til að mynda falskar minningar fyrir suma orðalistanna. Ályktað var að vinnsluminnisspönn og athyglisstýring væru tveir lykilþættir í myndun falskra minninga.

Samþykkt: 
  • 21.5.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33168


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaskil - skemman.pdf345.9 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna