Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33230
Substance abuse has gained audience in past years. Institutes such as Stuðlar therapy center have been working with and helping adolescents dealing with substance abuse, amongst other problems. These institutions have suffered increasing numbers of admittances that they are unable to cope with. To try and understand the problem the research question was “Are adolescents admitted in to Neyðarvistun more likely to have substance abuse problem than not”? The hypothesis was as follows “Drug addiction is more severe with individuals that have reoccurrences at Neyðarvistun than those with no reoccurrences“. Participants (N=77) were 12 – 17 years old (M=15.48; SD=1.33) with the gender difference being 66.2% males and 33.8% females. The hypothesis was denied for there were 13 adolescents that had no drug addiction with reoccurrence and only 12 that had drug addictions. “Persons Chi-Square” showed no significant relationship between substance addiction and reoccurrence rate X2 (1, N = 76) = 0.318, p =.57. The research question was confirmed with frequencies were 51 adolescents had some sort of substance abuse problem compared to 26 without it. Results show substance abuse being the main reason for admission to “Neyðarvistun” as well as lacking data for researching reoccurrences.
Keywords: reoccurrence rate, substance abuse, hard substance abuse, Stuðlar, Neyðarvistun
Vímuefnaneysla hefur verið áberandi síðastliðin ár. Stofnanir líkt og meðferðarmiðstöðin Stuðlar hafa unnið að því að hjálpa unglingum að glíma við vímuefnaneyslu, ásamt öðrum vandamálum. Slíkar stofnannir hafa orðið fyrir aukningu á innlögnum sem erfitt er að anna. En til þess að reyna að ná utan um vandann var sett fram rannsóknarspurningin „Eru unglingar sem hafa verið lagðir inn á Neyðarvistun líklegri til þess að eiga við vímuefnavanda að stríða heldur en ekki“? Þátttakendur (N=77) voru 12 til 17 ára gamlir (M=15.48; SD=1.33) með kynjahlutfallið 66.2% karlkyns og 33.8% kvenkyns. Tilgátunni var hafnað í ljósi þess að það voru 13 unglingar sem ekki áttu við vímuefnaneyslu að stríða en einungis 12 sem glíma við fíkn. „Persons Chi-Square“ sýndi fram á að ekki voru marktæk tengsl á milli vímuefnaneyslu og endurkomu tíðni X2 (1, N = 76) = 0.318, p =.57. Rannsóknarspurningin var staðfest með tíðnitölum þar sem 51 unglingur átti við vímuefnaneyslu að stríða samanborið við 26 án neyslu. Niðurstöður sýna að vímuefnaneysla er aðal ástæða vistunar á „Neyðarvistun“ ásamt því kemur fram skortur á gögnum til þess að rannsaka endurkomutíðni.
Lykilhugtök: endurkomu tíðni, vímuefna neysla, hörð vímuefnaneysla, Stuðlar, Neyðarvistun
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Reoccurrence_in_Neydarvistun_Emphasis_on_substance_abuse.pdf | 3.06 MB | Lokaður til...19.05.2069 | Heildartexti | ||
Beidni-um-lokun-lokaverkefnis---Undirskrift-deildar_.pdf | 632.2 kB | Opinn | Beiðni um lokun | Skoða/Opna |