is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/33252

Titill: 
  • Upplifun og væntingar ferðamanna í hvalaskoðun á Faxaflóa
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ferðamönnum hér á landi hefur fjölgað gríðarlega síðustu ár og aðsókn í hvalaskoðun hefur aldrei verið meiri. Ferðamenn sækjast í að sjá náttúru og vilja komast í návígi við eitt af stærstu spendýrum jarðar, hvali. Markmið verkefnisins er að kanna væntingar og upplifun ferðamanna í hvalaskoðunarferðum. Hægt er að álykta að með þátttöku í hvalaskoðun sé eini tilgangur ferðarinnar að bera hvali augum. Hins vegar gefa niðurstöður þessarar rannsóknar til kynna að upplifun ferðamanna stjórnast af fleiri þáttum en bara því að sjá hvali. Ferðin getur staðist væntingar ferðamanna ásamt því að vera ánægjuleg upplifun hvort sem það sést hvalur eða ekki. Þættir sem hafa áhrif á upplifun og ánægju ferðamanna í hvalaskoðun eru þeir hvort að sjáist hvalur, veður og einn af lykilþáttunum ánægjulegrar upplifunar í hvalaskoðun er góð leiðsögn í ferðunum.

Samþykkt: 
  • 28.5.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33252


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Upplifun og væntingar ferðamanna í hvalaskoðun - Margrét Helgadóttir .pdf8,07 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing .pdf369,5 kBLokaðurYfirlýsingPDF