is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33254

Titill: 
  • „Að njóta en ekki að þjóta“: Upplifun náttúruhlaupara af náttúrunni og samspil þess við líðan
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Tengsl mannsins við náttúruna hefur tekið miklum breytingum í gegnum tíðina, en með iðnbyltingunni fluttist fólk úr dreifbýlum yfir í þéttbýlin sem hafði í för með sér bein áhrif á tengsl manns við náttúru. Rómantíska hreyfingin kom síðan á átjándu öld sem andstaða við þessum samfélagsbreytingum, þá þótti eftirsóknarvert að sækja í náttúruna á ný. Rómantísku hugmyndirnar voru byggðar á eigin upplifun rómantísku skáldanna og fræðimannanna sem lögðu leið sína út í náttúruna. Eftir að þeirra hugmyndir náðu fótfestu lögðu fleiri leið sína í náttúruna. Í þessari rannsókn er viðfangsefnið upplifun náttúruhlaupara af náttúrunni og samspil þess við líðan þeirra. Náttúruhlaup hafa fengið meiri viðtökur á síðustu árum, og í dag ferðast fólk víða um heiminn til að taka þátt í hinum ýmsu utanvegahlaupum. Úrtak var fengið úr hlaupasamfélagi Náttúruhlaupa og var leitast við að kanna upplifun þeirra af náttúrunni og breytingar á líðan. Einnig að athuga hvort þau upplifi meiri vellíðan þegar hreyfingin er færð út í náttúruna. Til að kryfja upplifun þeirra og skilja hana var notast við eigindlegt rannsóknarsnið í formi viðtala og þátttökuathugana. Tekin voru sjö einstaklingsviðtöl við iðkendur og þjálfara. Frá niðurstöðum rannsóknarinnar fundust vísbendingar um að náttúra Íslands hefur áhrif á líðan einstaklinga, en þó er hún ekki eini áhrifaþátturinn. Með náttúrunni hafði félagsskapurinn, áhrif rómantíkunnar og jákvætt hugarfar áhrif á upplifun og líðan viðmælenda.

  • Útdráttur er á ensku

    The idea of the human connection to nature has taken some turns over time, a direct affect came during the industrial era when people moved from rural surroundings to urban ones. This was then followed by the romantic era in the 18th century and appeared to be the direct opposite to the changed in the social climate as nature began to appear romantic as nature started to appeal to people again once it was romanticized by authors and scholars. Their ideas swayed people’s views and more people began to visit nature. The topic of this study is the nature runners experience of nature and how it correlates to their wellbeing. Nature running is growing in popularity and today many travel the world to participate in different off trail runs. The primary research was conducted on the group Náttúruhlauparar, Icelandic nature runners and examined their experience and changes mood whether it be positive or negative whilst exercising outdoors. To understand their experience qualitative research in the form of interviews was conducted. Seven runners were interviewed both members of the group and it´s coaches. The results of the study suggest that Icelandic nature does affect the wellbeing of an individual, though it is not the only factor. Overall it was the social factor, the romantic element and a positive attitude that had a positive effect on each runner.

Samþykkt: 
  • 28.5.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33254


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
„Að njóta en ekki að þjóta“ - Sóley Rut.pdf468.3 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing.pdf641.56 kBLokaðurYfirlýsingPDF