Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33299
The use of smokeless tobacco has been growing in popularity over the years. Smokeless tobacco is mostly consumed orally or sniffed. To raise awareness to the health risks that follows the use of smokeless tobacco; some countries have included warning labels to the products packaging. The main purpose of this study is to replicate which Grétarsdottir, (2017) conducted, with more heterogeneous sample, in less restricted settings by collecting the data through a web survey and to evaluate the impact of the TWIs with and without warning texts separately. In addition, identifying the emotional effects of tobacco warning images on a Icelandic smokeless tobacco container on users of smokeless tobacco; more specifically, to identify the emotional responses elicited by TWIs (with and without a warning text) in users, if placed on the lid of the container. Similar findings are between studies. Both show that unpleasant and highly arousing images show low levels of dominance. These findings indicate that unpleasant TWIs have more emotional effect for individuals towards health risk with the use of smokeless tobacco.
Notkun á reyklausu tóbaki hefur verið að aukast í vinsældum yfir árin, og hefur notkun þess náð til milljónir manna yfir allan heim. Tóbaks framleiðendur nota ekki einungis auglýsingar og miðla til þess að markaðsetja vörurnar sínar heldur eru tóbaks umbúðir stór þáttur í markaðsherferðum þeirra. Til þess að bæta vitneskju einstaklinga um heilsu skaða sem getur fylgt reyklausu tóbaki hefur verið bætt forvarnarmiðum á umbúðir vörunnar. Markmið þessarar rannsóknar er að endurgera fyrrum rannsókn Grétarsdottir (2017) með ólíku úrtaki, í takmarkaðari aðstæðum með því að safna gögnum í gegnum könnun á veraldarvefnum, og meta áhrifin af tóbaksvarnar mynda með og án texta í sitthvoru lagi. Einnig verður greint tilfinningaleg áhrif tóbaksvarnar mynda, á Íslensku neftóbaks dollum, á einstaklingum sem neyta reyklauss tóbaks og einstaklinga sem neyta þess ekki. Þá sérstaklega að greina áhrifin eftir því hvort myndirnar hafa meiri áhrif; með eða án texta, ef myndir eru staðsettar á loki dollunnar.
Svipaðar niðurstöður komu frá báðum rannsóknum. Báðar rannsóknir sýndu að óþægilegri og meira örvandi myndir sýndu minni yfirráð hjá einstakling, þegar metið er heilsuskaða sem getur fylgt með notkun reyklausu tóbaki.
Efniðsorð: Reyklaust tóbak, Tóbaks forvarnir
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
The Emotional Impact of Tobacco-Warning Images for Icelandic Smokeless Tobacco- A Replication of Previous Study.pdf | 1.18 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |