is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33301

Titill: 
 • Titill er á ensku Leadership behavior among Icelandic football players
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  Leadership character as it is known in our community is a desirable
  personality trait and has shown that it can make a difference for the final result when working towards a goal. A team that works on a goal with leaders on board has a higher chance of a positive outcome. In this research, leadership ability of male football players in the Pepsi-league of 2018 were measured and the survey was sent to all players in the league. The participants counted 66 in total where the answer ratio
  was 49.6%. and they were divided into three groups depended on where they finished in the Pepsi-league of 2018 and whether they were formal or informal leaders. The aim was to answer the hypothesis of the study, the first one was that teams in the top four have more leaders compared to teams in the bottom four in the Pepsi league, according to MLQ. The second one was that there are more transformational than transactional behavioral leaders in the Pepsi league. Third hypothesis was that formal
  leaders score higher as a transformational and transactional leader than informal leaders do. Fourth one was that formal leaders have higher salary than informal leaders. The fifth and last hypothesis was that age has positive correlation with transformational and transactional leadership style but negative correlation with nonleadership style. Hypothesis two (t = 7.56, p <0.05) and four (r -0.37, p < 0.05) was
  supported. The Multifactor Leadership Questionnaire (MLQ) was used to measure leadership behavior amoung players.
  Keywords: Leadership behavior, transformational, transactional, formal leader, informal leader.

 • Leiðtogahæfni er eftirsóknarverður eiginleiki til að hafa í því samfélagi sem við lifum í í dag. Það hefur sýnt sig að leiðtogahæfni skiptir máli þegar kemur að því að vinna að makmiðum. Lið sem innihalda leiðtoga eru líklegri til að ná markmiðum sínum. Í þessari rannsókn var leiðtogahæfni könnuð meðal leikmanna í Pepsi deild karla 2018 þar sem rannsóknin var send á alla leikmenn í deildinni. Þátttakendur í rannsókninni voru 66 talsins með svarhlutfall uppá 49.6%. Þeim var skipt upp í þrjá hópa eftir því hvar liðið endaði í Pepsi deildinni 2018 og hvort þeir höfðu skilgreint leiðtogahlutverk (formal leaders) eða ekki (informal leaders). Markmið rannsóknarinnar var að svara fimm tilgátum, fyrsta tilgátan var að lið í efstu fjórum sætunum hafa fleiri leiðtoga en lið í neðstu fjórum sætunum samkvæmt MLQ. Önnur tilgáta var sú að fleiri transformational heldur en transactional leiðtogar væru í Pepsi
  deildinni 2018. Þriðja tilgátan var að formal leaders mælast hærri á transformational og transactional leiðtogahæfni heldur en informal leaders. Fjórða tilgátan var sú að formal leaders væru með hærri laun en informal leaders. Fimmta tilgátan var að aldur hefur jákvæða fylgni við transformational og transactional leiðtogahæfni en neikvæða fylgni við non-leadership leiðtogastíl. Tilgáta tvö (t = 7.56, p <0.05) og fjögur (r -0.37, p < 0.05) voru studdar. Multifactor Leadership Questionnaire (MLQ) var notaður til að mæla mismunandi leiðtogahæfnis hegðun hjá leikmönnum.
  Lykilorð: Leadership behavior, transformational, transactional, formal leader, informal leader.

Samþykkt: 
 • 29.5.2019
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/33301


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BSc_Viktor_örn.pdf300.25 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna