is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33329

Titill: 
  • "Áskoranir til uppbyggingar ferðaþjónustu á landsbyggðinni" Dæmi frá Borgarnesi.
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Á undanförnum árum hefur mikill uppgangur átt sér stað í íslenskri ferðaþjónustu en ferðaþjónustuaðilar standa frammi fyrir ýmsum áskorunum þegar kemur að uppbyggingu ferðaþjónustunnar og þá sérstaklega á landsbyggðinni. Í þessu verkefni var gerð rannsókn á helstu áskorunum til uppbyggingar ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni og einblínt var á þéttbýliskjarnann Borgarnes. Rannsóknarsnið sem varð fyrir valinu var viðtalsrannsókn en tekin voru sjö viðtöl við hagaðila í Borgarnesi til þess að öðlast dýpri skilning á upplifun viðmælenda á viðfangsefninu. Rannsóknarspurningin var: Hverjar eru helstu áskoranir til uppbyggingar ferðaþjónustunnar í Borgarnesi að mati hagaðila? Niðurstöður varpa ljósi á fjölda áskorana en þær helstu hafa hindrandi áhrif á frekari uppbyggingu ferðaþjónustunnar. Borgarnes er fjölsóttur viðkomustaður ferðamanna en aftur á móti hefur reynst erfitt að laða ferðamenn að bænum til dvalar í lengri tíma. Aðdráttarafl er samt hægt að auka með því að skapa ákveðna sérstöðu. Það er hins vegar samkeppni á milli ferðaþjónustufyrirtækja og sérstaða fyrirtækja er tjáð með markaðssetningu á Internetinu, sem getur verið undirorpin háum fjárhæðum. Ljóst er að skipulag og stefnumótun eru málefni sem er ábótavant og framtíð greinarinnar er því óljós að mati hagaðila í ferðaþjónustu. Til þess að draga úr áskornum er brýn þörf fyrir aukna samvinnu í ferðamálum til þess tryggja sjálfbæra uppbyggingu ferðaþjónustunnar. Hagaðilar hafa hins vegar mikla trú á samfélaginu þar sem vilji og hugmyndir að uppbótum eru til staðar og jákvæð viðhorf eru ríkjandi til frekari samvinnu aðila í framtíðinni.

  • Útdráttur er á ensku

    Tourism in Iceland has evolved enormously in the last decade, which had good influence on the country´s economy therefore the government has aimed to increase tourism development in every region. The subject of this essay is how tourism industry‘s stakeholders experience challenges in tourism development on the countryside, and the focus is on the case of a small town called Borgarnes. The theoretical basis of the research covers discussion on destination and their attractiveness, rural tourism and sustainability, rural tourism in Iceland and tourism development in Borgarnes in the past years. A qualitative research was conducted where seven tourism industry´s stakeholders from Borgarnes were interviewed. The results show that Borgarnes seems to be a mostly popular stopover destination for travellers which are driving through Iceland therefore it seems to lack attractiveness. Most of the tourist stop for a short time and it is a challenge to extend their visit. It is possible to enhance destination´s attractiveness by creating uniqueness. On the other hand, there is competition between tourism companies in Borgarnes and their marketing often can be subordinated to high sums, even though costs of marketing could be reduced with cooperation between the stakeholders, it is lacking. Apparently, organization and policy are issues that are inadequate, which makes the future of the tourism in Borgarnes unclear in the opinion of stakeholders. In order to reduce the challenges, it is urgently needed to enhance the cooperation in tourism issues as well as to ensure a sustainable development of the tourism industry. However, stakeholders believe in their community since there is a will and ideas for improvement as well as a positive attitude towards enhanced cooperation in the future.

Samþykkt: 
  • 29.5.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33329


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS_Magdalena Mazur_Skemman.pdf603.38 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing - Skemman.pdf14.55 kBLokaðurYfirlýsingPDF