is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/33330

Titill: 
  • Á slóðum ævintýra: Viðmið fyrir hönnun fjallahjólreiðaleiða
  • Titill er á ensku Adventure awaits: Criteria for mountain biking trail design
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Fjallahjólreiðar hafa verið að færast í aukana á Íslandi á síðustu árum, bæði á meðal
    heimamanna og ferðamanna. Ferðalög á fjallahjólum um landið hafa mikil tækifæri í för
    með sér fyrir ferðaþjónustu. Þau hafa einnig möguleika á að bæta álag á þeim slóðum sem nú þegar eru til staðar, sem leiðir til neikvæðra áhrifa á náttúru landsins. Til þess að verða við eftirspurn fjallahjólreiðafólks og að koma í veg fyrir neikvæð áhrif á umhverfið er uppbygging aðlaðandi fjallahjólreiðaleiða mikilvæg. Í þessu verkefni er gerð tilraun til þess að varpa ljósi á hvað einkennir aðlaðandi fjallahjólreiðaleiðir. Einkenni leiða sem hafa fengið gæðastimpilinn „Epic“ frá fjallahjólreiðasamtökunum International Mountain Bicycling Association (IMBA) eru greind. Þessar leiðir, sem tilnefndar eru af notendum, eru álitnar gæðaleiðir af fjallahjólreiðasamtökunum. Því eru þær teknar til greiningar. Greining þeirra snýst um að finna mynstur í lengd, hæð, bratta og fleiru. Viðmið eru svo búin til í kjölfar greiningar, sem gera hönnuðum fjallahjólreiðaleiða kleift að hanna leiðir í anda þeirra. Leiðirnar eru fjölbreyttar, en erfiðar. Þær eru með ákveðinn fjölda mishæða á kílómeter og hækkun og lækkun í hverri mishæð fylgir mynstri. Einnig eru í þessu verkefni gerðar tvær tillögur um slíkar leiðir á Borgarfirði eystri. Borgarfjörður eystri hefur fengið aukna athygli fjallahjólreiðafólks á seinustu árum og myndi njóta góðs af aukinni uppbyggingu innviða á því sviði. Einnig myndi aukning í fjallahjólreiðum efla fjölbreytni í ferðaþjónustu á staðnum.

  • Útdráttur er á ensku

    Mountain biking in Iceland has seen a recent surge in popularity and has attracted adventure seeking riders from all over the world. Riding in the Icelandic hills and mountains provides new opportunities for tourism development. It also presents a challenge, as an increase in the number of riders leads to an increased pressure on the already present hiking trail systems. To meet the demand of mountain bikers, and to prevent negative effects on the environment, new and attractive trails must be developed. This project presents research undertaken to investigate what aspects may contribute to making trails attractive to riders. It analyses data collated in the International Mountain Bicycling Assocation’s (IMBA) “Epic” designation (“The IMBA Epics”). These trails, nominated by users and selected by the IMBA, are considered to be some of the best riding opportunities for mountain bikers in the world. The trails are analyzed with regard to length, height, slope and other aspects of their
    characteristics. The results show that the Epics have varying geospatial characteristics. There are certain trends, namely the number of sections containing climbs and descents, as well as how significant the climb and descent is in each section. The results of the analysis allows for the definition of a set of criteria for designing trails which resemble those included in the Epics. Two suggestions for trail development in Borgarfjörður eystri, which were designed with the criteria, are then presented. The area around Borgarfjörður eystri has seen a recent increase in mountain biker visits, so further development would benefit the area and lead to increased tourism diversity.

Samþykkt: 
  • 29.5.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33330


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Árni Magnusson - yfirlýsing.pdf357.92 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Árni Magnusson - Á slóðum ævintýra.pdf5.72 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna