is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Þverfræðilegt nám > Umhverfis- og auðlindafræði >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/33350

Titill: 
  • Titill er á ensku Carbon footprints at the universal basic income experiment’s consumption level in Finland
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Human activity has been recognized to be a real threat to environment. Climate change is one of the most urgent environmental challenges we have to tackle, and countries need to make drastic changes which enable to fulfill the Paris Agreement goals and to sustain life on earth. Social policies and modifications to the current economic system could provide solutions to reduce greenhouse gas emissions especially in developed countries like Finland. The aim of this study is to investigate if a universal basic income model could be used as a climate change mitigation tool to help people to reduce their emissions but still offer a good life. Consumption-based carbon footprints (CO2-eq t/year) for individuals living in different households were determined based on Statistics Finland Household Budget Survey and the universal basic income experiment act. The results show that the carbon footprints at the universal basic income consumption level are sustainable now only when emissions from public sector and investments are excluded. However, the carbon footprints have to decrease fast to follow climate change mitigation paths and to limit global warming at 1.5°C or 2°C. The per capita carbon footprints are similar in size in different households but the emission sources vary as the housing related emissions are pronounced in the single-person households. Even though the studied consumption level follows the basic social security payment level, the greenhouse gas emissions are high. This emphasizes the need to find low-carbon solutions in housing, nutrition, and travelling which are possible to all income classes.

  • Loftslagsbreytingar eru ein af mikilvægustu umhverfisáskorunum sem mannkynið þarf að takast á við en losun gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum hefur verið viðurkennd sem raunveruleg ógn við umhverfið. Rótækar breytingar eru nauðsynlegar til þess að þjóðir nái að uppfylla markmið Parísarsamkomulagsins og til að viðhalda lífi á jörðinni. Breytingar á núverandi efnahagskerfi og breytt þjóðfélagsstefna gætu veitt lausnir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, sérstaklega í þróuðum löndum eins og Finnlandi. Markmið þessara rannsóknar er að kanna hvort hægt sé að nota borgarlaun til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda ásamt því að bjóða upp á góð lífsskilyrði. Neysludrifið kolefnisspor (tonn CO2-íg/ári) einstaklinga í mismunandi heimilisaðstæðum var byggt á könnun um fjárhag heimila frá Hagstofu Finnlands og frá tilraun Finnsku ríkistjórnarinnar um borgaralaun. Niðurstöðurnar sýna að neysludrifið kolefnisspor borgarlauna er sjálfbært eins og er en rannsóknin nær eingöngu til neyslu innan heimilisins en ekki áhrif vegna þjónustu frá hinu opinbera, til dæmis skólagöngu sem er frí. En kolefnisspor þarf að lækka hratt til þess að fylgja markmiðum um útblástur gróðurhúsalofttegunda og takmarka hnattræna hlýnun við 1,5°C eða 2°C. Kolefnisspor á mann er svipað fyrir mismunandi heimili en upptök gróðurhúsalofttegundanna er breytileg milli heimila. Kolefnisspor borgarlauna er hátt en neysla borgaralauna var sú sama og neysla bótafólks. Þetta leggur áherslu á nauðsyn þess að finna lausnir sem minnka gróðurhúsaáhrif frá húsnæði, fæði og ferðalögum sem virka fyrir alla tekjuhópa.

Samþykkt: 
  • 31.5.2019
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/33350


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Salla Kalaniemi_2019_Final.pdf856.64 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Skemman_Declaration.pdf259.3 kBLokaðurYfirlýsingPDF